top of page

Opnar vinnustofur á Seljavegi

508A4884.JPG

fimmtudagur, 5. desember 2024

Opnar vinnustofur á Seljavegi

Laugardaginn 7. desember opna listamenn hjá SÍM á Seljavegi 32 hús sitt fyrir almenningi. Viðburðurinn stendur yfir frá kl. 15:00-18:00.

Verið velkomin að líta við til þess að kynnast vinnu listamanna, skoða vinnustofur og jafnvel versla list fyrir hátíðirnar. Léttar veigar verða í boði.

Húsið er á fjórum hæðum og smá aðstaða fyrir spjall verður á efstu hæðinni.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page