top of page

Opnar vinnustofur á Hólmaslóð

508A4884.JPG

fimmtudagur, 5. desember 2024

Opnar vinnustofur á Hólmaslóð

Listamenn hjá SÍM að Hólmaslóð 4 ætlum að opna vinnustofur þann 7. desember frá 15–18.

Allir sem hafa hug á að sjá það nýjasta hjá okkur eða verða sér út um verk eru velkomnir. Léttar veitingar og hugulegheit!

Listamenn:
Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir
Hulda Vilhjálmsdóttir
Hjörtur Matthías Skúlason
Hlynur Helgason
Kristinn Már Pálmason
Kristín Morthens
Nína Óskarsdóttir
Pétur Thomsen
Sólveig stjarna

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page