Opinn stefnumótunarfundur um umhverfis- og loftslagsmál

fimmtudagur, 13. mars 2025
Opinn stefnumótunarfundur um umhverfis- og loftslagsmál
Hvað varð um umhverfismálin?
Þér er boðið á opinn stefnumótunarfund um forgangsröðun og áherslur í umhverfis- og loftslagsmálum.
Markmið fundarins er að eiga opið samtal um hvernig megi forgangsraða mikilvægum málefnum á sviði umhverfis- og loftslagsmála til næstu ára þvert á ólíka hópa sem láta sig umhverfismál varða.
Laugardaginn 15. mars frá kl 10:30-13:00
í Stofu M201 í Háskóla Reykjavíkur.
Meðal þátttakenda eru formenn Landverndar, Ungra umhverfissinna og Aldin auk annarra aðila sem láta sig loftslagsmál varða. Þar má meðal má nefna sjálfbærnisérfræðinga, prófessora, vísindamenn, listafólk, félagasamtök og stjórnmálafólk.
Stjórnmálafólk er hjartanlega velkomið og við viljum bjóða fólki úr öllum flokkum að mæta og sýna í verki að þessi mál skipta máli og munu ekki gleymast.
Með öflugu samtali þessara ólíku hópa getum við náð raunverulegum og mælanlegum árangri.
Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.
Ekki láta þig vanta, skráðu þig hér: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSeLGFtoGjFuJ0JHTWNqP741r0Ly7gPr4NAVnBk0_ilYZr3F3Q/viewform