LungA útvarpsskóli
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
LungA útvarpsskóli
LungA-skólinn opnar nýja námsbraut, LungA útvarpsskólinn, sem fer alfarið fram í útvarpi. Opið er fyrir umsóknir til 15. desember 2024 fyrir fyrsta skólaárið, sem stendur frá febrúar til desember 2025.
LungA útvarpsskólinn er ekki skóli um útvarp - hann er skóli í/á/gegnum útvarp. Þetta er tímabundið samfélag þar sem skólastarfið spannar 10 mánuði og samanstendur af tíu þátttakendum / gestgjöfum / - - sem hver um sig býr á sínum einstaka stað - -
LungA-skólinn er listamannarekinn lýðskóli sem hefur boðið upp á 12 vikna annir í listnámi á Seyðisfirði síðastliðin 10 ár. Árið 2023 setti skólinn á fót nýja LAND braut sem leggur áherslu á tengslin við fjörðinn og mótast af árstíðunum eins og þær þróast. Útvarpsskólinn er fyrsta námsbraut LungA-skólans sem er aðgengileg um allan heim í fjarnámi, en einnig verður útvarpað á staðnum í gegnum Samfélagsútvarp Seyðisfjarðar 107,1 FM.
LungA útvarpsskólinn var hannaður í beinni í útvarpinu af Jonatan Spejlborg Juelsbo, Mariana Murcia, Lasse Høgenhof og Ellem Skovhøj, sem munu öll taka við hlutverkum brautarstjóra skólans. Námið mun fela í sér námskeið á vegum gestalistamanna og þátttakenda ásamt fundum til að deila vinnuaðferðum, hlustunartímum, leshópum, sýningum, máltíðum, gönguferðum, útvarpstilraunum og fleira.
„Útvarp er stundum bara herbergi sem maður kemur inn í. Einn eða með öðrum. Minni eða stærri samkomur. Samtal. Leshópur. Morgunæfing. Biðstofa (þröskuldur að biðstofu).“ - LungA-skólinn
Lestu meira um útvarpsskólann hér: https://lungaschool.is/en/radio
Þróun þessa verkefnis er styrkt af Erasmus+
English
LungA Radio School
LungA School, the artist-run alternative art school in Seyðisfjörður, East Iceland, launch the LungA Radio School, the school's new program taking place entirely on-air.
LungA School, together with Seyðisfjörður Community Radio, is excited to announce the official launch of the Radio school, with applications open until 15th of December 2024 with the first program to run from February to December 2025.
The LungA Radio School is not a school about radio - it is a school in/on/through radio. It is a temporary schooling community, unfolding as a 10-month part time program consisting of ten participants / co-hosts / school makers - - living and breathing in each of their particular terrestrial location - - it is an opportunity to join the LungA School remotely.
LungA School is an artist-run alternative art school that has run 12-week programs in the East of Iceland for the last 10 years. In 2023 the school developed a new LAND program, focused on its entanglements with the conditions of its remote location on a fjord, and shaped by the seasons as they unfold. ART and LAND are now joined by RADIO. The LungA Radio School will be the first full LungA School program accessible around the world, whilst also broadcasting locally on Seyðisfjörður Community Radio 107.1 FM.
The LungA Radio School was designed on-air by Jonatan Spejlborg Juelsbo, Mariana Murcia, Lasse Høgenhof and Ellem Skovhøj, who will all be taking the role of the Program Directors for the school. It will involve workshops hosted by guest artists and participants, sessions for sharing practices, experimenting over radio, cooking meals together, going for walks, on-air-exhibitions, listening-sessions, reading-groups, radio-experiments and more: “Radio is sometimes just a room you enter. Alone or with others. Smaller or larger gatherings. A conversation. A reading group. A morning gesture. A waiting room (a threshold to a waiting room).” - LungA School
Read more about the Radio school here: https://lungaschool.is/en/radio
This project is supported by Erasmus+