top of page

Kynning á styrkjum Nordic Culture Point

508A4884.JPG

miðvikudagur, 10. maí 2023

Kynning á styrkjum Nordic Culture Point

Ertu með hugmynd fyrir verkefni innan lista/menningar og samstarfs á Norðurlöndum og/eða Eystrasaltslöndum?
Ertu í leit að fjármagni til að gera hugmyndina að veruleika?
Eða viltu kannski bara kynna þér möguleikana sem eru í boði?

Þriðjudaginn 23 Maí klukkan 17:00 verður Geir Lindahl ráðgjafi hjá Nordic Culture Point með kynningu á lista- og menningarstyrkjum í Elissu sal Norræna hússins.

Það verður einnig mögulegt að bóka hjá honum einkafundi á þriðjudeginum og miðvikudeginum. Takmörkuð pláss eru í boði og því er gott að panta strax hjá honum með því að senda tölvupóst: geir.lindahl@nordiskkulturkontakt.org

Þetta er einstakt tækifæri fyrir þá sem eru í styrktarhugleiðingum.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page