top of page

KORTER Í JÓL - Myndlistarfélagið á Akureyri

508A4884.JPG

miðvikudagur, 11. desember 2024

KORTER Í JÓL - Myndlistarfélagið á Akureyri

Sýning félaga í Myndlistarfélaginu í Mjólkurbúðinni Sal Myndlistarfélagsins verður opnuð föstudaginn 13. desember kl. 20.00 og stendur til 12. janúar.

Sýningin er opin um helgar frá 14.00-17.00 og dagana fyrir jól. Öll velkomin.

Á sýningunni má sjá verk eftir 47 norðlenska myndlistarmenn og er fjöldi þátttakenda til vitnis um mikla grósku á sviði myndlistar.

Eftirtaldir myndlistamenn eiga verk á sýningunni:

Aðalsteinn Þórsson, Álfheiður Thórhallsdóttir, Anna Þóra Karlsdóttir, Ásta Bára Pétursdóttir, Björg Eiríksdóttir, Borghildur Guðmundsdóttir, Brynhildur Kristinsdóttir, Brynja Harðardóttir Tveiten, Elísabet Ásgríms, Erwin van der Werve, Fanný María Brynjarsdóttir, Fríða Karlsdóttir, Gillian Pokalo, Guðbjörg Ringsted, Guðmundur Ármann Sigurjónsson, Hadda, Guðrún Pálína Guðmundsdóttir, Halldóra Helgadóttir, Hallgrímur Ingólfsson, Hekla Björt Helgadóttir, Helga Sigríður Valdimarsdóttir, Hjördís Frímann, Hlynur Hallsson, Hrafnhildur Ýr Denche, Hrefna Harðardóttir, Jóna Bergdal Jakobsdóttir, Jónína Björg Helgadóttir, Jonna Jónborg Sigurðardóttir, Karl Guðmundsson, Karólína Baldvinsdóttir, Kristján Helgason, Magnús Helgason, Ólafur Sveinsson, Pia Rakel Sverrisdóttir, Ragnar Hólm Ragnarsson, Ragnheiður Björk Þórsdóttir, Rebekka Kühnis, Rósa Kristín Júlíusdóttir, Rósa Njálsdóttir, Sara Sif Kristinsdóttir, Sigrún Birna Sigtryggsdóttir, Sigurður Mar, Stefán Bessason, Tereza Kocián, Thora Sólveig Bergsteinsdóttir, Þuríður Helga Kristjánsdóttir.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page