top of page
Korpúlfsstaðir - Opnar vinnustofur
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Korpúlfsstaðir - Opnar vinnustofur
Listamenn á Korpúlfsstöðum verða með opnar vinnustofur laugardaginn 30. nóvember og sunnudaginn 1. desember kl. 14-17.
Tilgangurinn er að styrkja samband listamanna við nærumhverfið.
Gestir fá að kynnast starfandi listamönnum á Korpúlfsstöðum og því sem þeir hafa verið að fást við í listinni.
Hægt er að kaupa listaverk á góðu verði beint af listamanni.
bottom of page