top of page

Jólasýning BERG Contemporary

508A4884.JPG

fimmtudagur, 5. desember 2024

Jólasýning BERG Contemporary

BERG Contemporary býður ykkur til gleðilegrar hátíðar þann 6. desember klukkan 17. Á jólasýningu okkar má finna samhljóm ýmissa verka eftir fimmtán listamenn tengda galleríinu, en verkin eru unnin í ýmsa miðla og endurspegla gróskulegan hugarheim sýnenda.

Listamenn:

Bernd Koberling
Bjarni H. Þórarinsson
Dodda Maggý
Finnbogi Pétursson
Goddur
Haraldur Jónsson
Hulda Stefánsdóttir
John Zurier
Katrín Elvarsdóttir
Kees Visser
Kristján Steingrímur
Páll Haukur
Sigurður Guðjónsson
Steina Vasulka
Þórdís Erla Zoëga

Sýningin stendur til og með 21. desember.

Myndatexti: Dodda Maggý, Spectra No.8, 2024.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page