top of page

Haustfiðringur - Jóhanna Þórhalls

508A4884.JPG

fimmtudagur, 17. október 2024

Haustfiðringur - Jóhanna Þórhalls

Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningar Jóhönnu V Þórhallsdóttur, sem haldin verður í Gallerí Göngum, Háteigskirkju, á sunnudaginn 20.október, milli kl 14-17.

Sýningin ber heitið Haustfiðringur. 10 ár eru síðan Jóhanna hélt sína fyrstu einkasýningu, Þögli kórinn sem var í Listasal Anarkíu í Kópavogi. Hún hefur síðan haldið amk eina einkasýningu á ári. Jóhanna nam myndlist á Íslandi og í Þýskalandi og hefur jafnframt unnið til heiðursverðlauna í Austuríki fyrir verk sín.

Sýningin HAUSTFIÐRINGUR var að mestu unnin í sumar í suður Þýskalandi.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page