top of page

Handverk og hönnun: SPOR EFTIR SPOR - Textílbókverk

508A4884.JPG

mánudagur, 17. október 2022

Handverk og hönnun: SPOR EFTIR SPOR - Textílbókverk


Bókverkasýningin SPOR EFTIR SPOR opnaði 6. október 2022, í sýningarrými Handverks og hönnunar á Eiðistorgi. Sýningin er framhald af samvinnu- og sýningarverkefninu SPOR | TRACES í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi, 2020-2022, en þar sýndu ARKIR textil-bókverk ásamt erlendum gestum.

opið daglega frá kl. 12-16. nema sunnudaga, til 31.október.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page