top of page

Gestavinnustofa SÍM í Berlín sumar / haust 2024

508A4884.JPG

fimmtudagur, 2. maí 2024

Gestavinnustofa SÍM í Berlín sumar / haust 2024

Gestavinnustofa SÍM í Berlín er laus til umsóknar fyrir tímabilið júlí til desember 2024.

Eftirfarandi dagsetningar eru lausar til umsóknar, ýmist tveggja til fjögurra vikna dvöl:
17.-31. júlí
2.-30. ágúst
2.-30. september
2.-30. október
1.-29. nóvember
2.-30. desember

Umsóknir berist á ingibjorg@sim.is. Nánar á vefsíðu SÍM: https://www.sim.is/berlin-residency

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page