top of page
Fundur með Forseta Íslands

fimmtudagur, 13. mars 2025
Fundur með Forseta Íslands
SÍM átti fund með Forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, í síðustu viku. Á fundinn mættu fyrir hönd SÍM Lísa Björg Attensperger, skrifstofustjóri, Anna Eyjólfsdóttir, formaður SÍM og Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri SÍM.
Rætt var um málefni myndlistarmanna og starf félagsins kynnt fyrir forseta.
bottom of page