top of page

Extreme Chill Festival 2024

508A4884.JPG

fimmtudagur, 29. ágúst 2024

Extreme Chill Festival 2024

Tónlistarhátíðin Extreme Chill fer fram í Reykjavík dagana 2-8 September en þetta er 15. árið sem hátíðin er haldin.

Þarna koma saman ólíkir listamenn frá tilraunakenndum listamönnum til klassískrar listamanna. Þ.á.m.
ALESSANDRO CORTINI - FUJI||||||||||TA - MARY LATTIMORE
ERALDO BERNOOCCHI & HOSHIKO YAMANE - MUSEUM OF SOUND (LISTENING ROOM WITH MIKA VAINIO) - CHRISTOPHER CHAPLIN
STEREO HYPNOSIS - HARP & ARP - KIRA KIRA - ÆGIR - PADDAN
JÓHANN EIRÍKSSON - MASAYA OZAKI, ETC...

Extreme Chill er hátíð sem setur ávallt markmiðin hærra með hverju ári og hefur nú verið haldin bæði í Berlín og víða um land og hefur líka verið í samstarfi við ýmsar hátíðir bæði hérlendis og erlendis. Markmið hátíðarinnar er að kynna íslenska og erlenda hljóðlistamenn og tengja saman ólík listform, hljóðheim og lifandi myndheim.

Hátíðar passinn kostar 14.900 kr og gildir á alla 3 dagana. Félagsmenn SÍM fá 50% afslátt af miðaverði.

Sjá nánar á https://www.extremechill.org/

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page