top of page

Elva Hreiðarsdóttir: Arkir

508A4884.JPG

fimmtudagur, 10. október 2024

Elva Hreiðarsdóttir: Arkir

Elva Hreiðarsdóttir opnar sýningu sína Arkir föstudaginn 11. október kl. 17-20 í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17, hafnarmegin.

Verk Elvu eru unnin með fjölbreyttum aðferðum en eiga það sameiginlegt að innihalda pappírsarkir m.a. gerðar af henni sjálfri. Í verkum Elvu veltir hún fyrir sér ýmsu sem hefur haft áhrif í lífinu almennt persónulega og skrásetur á arkir í ýmsum útfærslum.

Sýningin stendur til og með 20. október. Opið fimmtudaga til sunnudaga kl. 14-17.

Öll hjartanlega velkomin.

Íslensk Grafík rekur sýningarsal og verkstæði í hjarta Reykjavíkur og auðgar félagið menningarlíf landsins sem er opið fimmtudaga – sunnudaga frá kl. 14-17. Íslensk Grafík leggur mikla áherslu á félags og einstaklingsfrelsi í menningarsamfélaginu. Íslensk Grafík er fagfélag myndlistarmanna sem vilja glíma við grafískar úrlausnin á hugmyndum sínum.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page