top of page
ART67: JÓLAGLEÐI -Christmas joy – LITKA
fimmtudagur, 15. desember 2022
ART67: JÓLAGLEÐI -Christmas joy – LITKA
LITKA myndlistafélag er félagsskapur lærðra og leikna listamanna og er öllum opið. Að þessu sinni sýna 25 félagsmenn í gallerí ART67. þar ræður jólaandinn ríkjum og er áhugavert að sjá margbreytilega nálgun þessara ólíku listamanna á viðfangsefninu, gleði jólanna.
Sýningin stendur til loka desember, er sölusýning og eru allir hjartanlega velkomnir.
Art67 er opið sem hér segir:
Mánudaga - föstudaga 11:00 - 18:00
Laugardaga 11:00 - 17:00
Sunnudaga 13:00 – 16:00
Aukaopnun verður í desember nær jólum.
www.art67.is
instagram: #galleryart67
S. 511 67 67
bottom of page