top of page

Anne Carson og Ástu Fanneyjar: HIK (Hesitation)

508A4884.JPG

fimmtudagur, 28. september 2023

Anne Carson og Ástu Fanneyjar: HIK (Hesitation)

Þann 30. september kl. 14.00 opnar sýning Anne Carson og Ástu Fanneyjar: HIK (Hesitation).

Þær sýna skúlptúra, teikningar og hljóðverk; sýning þeirra hverfist um stiga.

Anne Carson er skáld, rithöfundur og þýðandi úr forngrísku. Frá unga aldri hefur hún teiknað og teikningar hennar birtast í bókum og á sýningum. Ásta Fanney er skáld, myndlistarkona, tónskáld og söngkona, sem á að baki einkasýningar, hefur tekið þátt í samsýningum, út hafa komið bækur eftir hana, m.a. Eilífaðarnón, og sem þýdd er á nokkur tungumál. Hún flytur ljóð sín, gjörninga og tónlist víða, jafnt á Íslandi og í útlöndum.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page