Afsakið hlé - Hjalti Parelius

fimmtudagur, 20. mars 2025
Afsakið hlé - Hjalti Parelius
Gömul ógn sem sofið hefur í 30 ár vaknar aftur. Heimurinn horfir á meðan elliær gamalmenni og dæmdir glæpamenn spila refsiskák á taflborði heimsins.
Leikhús fáránleikans heldur áfram live á youtube þar sem ein öflugasta þjóð heims er orðin að raunveruleikasjónvarpi. Sannleikur skiptir engu máli lengur. Gaslýsing er það sem koma skal. Úrkynjun feðraveldisins blasir við í allri sinni dýrð. Sprengingarnar sem hér sjást minna okkur á hvað liggur á bakvið rauða takkann.
Ég hef alltaf dáðst en á sama tíma óttast sveppa-skýið sem slík vopn skilja eftir. Ég vona að ég sjái það aldrei í persónu.
Þegar trúðurinn tekur yfir hirðina verður hann ekki kóngur. Það er höllin sem breytist í sirkus.
Hjalti Parelius er fæddur árið 1979 í Reykjavík og stundaði listnám í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og síðan við Danska hönnunarskólanum í Kaupmannahöfn með áherslu á grafíska hönnun. Hjalti hefur lagt áherslu á klippimynd í olíu á striga en verkin á sýningunni hefur hann unnið að síðustu mánuði
Sérstök sýningaropnun verður fimmtudaginn 20. mars frá 18:00-21:00 og allir hjartanlega velkomnir!
Aðrir opnunartímar:
Fös. 21. mar 14:00 - 18:00
Lau. 22. mar 12:00 - 16:00
Sun. 23. mar 14:00 - 17:00
Þri. - fös. 25.- 28. mar 14:00 - 17:00
Lau. 29. mar 12:00 - 16:00
Sun. 30. mar 14.00 - 17:00
Viðburðurinn er styrktur af Menningar og ferðamálanefnd Hafnarfjarðarbæjar.
English
An old threat that has been dormant for 30 years is reawakening. The world watches as elderly men and convicted criminals play punishment chess on the world's chessboard
The theater of the absurd continues to live on YouTube as one of the most powerful nations in the world has become reality television. Truth no longer matters. Gaslighting is what is to come. The degeneration of patriarchy is revealed in all its glory. The explosions seen here remind us of what lies behind the red button.
I have always admired and at the same time feared the mushroom cloud that such weapons leave behind.
I hope I never see it in person.
When the clown takes over the court, he does not become king. It is the palace that turns into a circus.
Hjalti Parelius was born in 1979 in Reykjavík and studied art at the Fjölbrautskólinn in Breiðholt and then at the Danish School of Design in Copenhagen with an emphasis on graphic design. Hjalti has focused on collage in oil on canvas, but the works on the exhibition have been in the working process for the last few months.
There will be a special exhibition opening on Thursday, Marsh 20th from 18:00-21:00 and everyone is welcome!
Other opening hours
Fri 21st Mar 14:00 - 18:00
Sat 22nd Mar12:00 - 16:00
Sun 23rd Mar 14:00 - 17:00
Thu. - Fri 25th- 28th Mar 14:00 - 17:00
Sat 29th Mar 12:00 - 16:00
Sun 30th Mar 14.00 - 17:00
The event is sponsored by the Culture and Tourism Committee of Hafnarfjordur.