top of page
Aðalfundur BÍL 2025

fimmtudagur, 20. mars 2025
Aðalfundur BÍL 2025
Fundarboð með dagskrá
Þann 20. febrúar var aðildarfélögum BÍL sent boð um aðalfund BÍL 2025.
Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 23. mars í Hannesarholti, Grundarstíg 10, 101 Reykjavík og hefst kl. 14:00.
Dagskrá aðlafundarins verður sem hér segir:
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Lögmæti fundarins kannað og staðfest
Fundargerð síðasta aðalfundar
Skýrsla forseta um starf BÍL 2024 – 2025
Ársreikningar 2024
Starfsáætlun 2025-2026
Ályktanir
Önnur mál
Aðalfundur BÍL fer fram skv. lögum Bandalagsins, sem eru aðgengileg á www.bil.is
bottom of page