Úthlutun listamannalauna 2025
miðvikudagur, 11. desember 2024
Úthlutun listamannalauna 2025
Úthlutunarnefndir launasjóða listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2025.
Til úthlutunar voru 1720 mánaðarlaun úr átta launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna, rithöfunda, sviðslistafólks, tónlistarflytjenda, tónskálda, kvikmyndahöfunda og Vegsemd fyrir listamenn 67 ára og eldri.
Fjöldi umsækjenda var 1.339 þar af 1.223 einstaklingar og 116 sviðslistahópar.
Sótt var um 11.988 mánuði þar af 1.611 mánuði innan sviðslistahópa. Úthlutun fær 251 listamaður.
Listamannalaun árið 2025 verða 560.000 kr. á mánuði. Listamannalaun sem úthlutað var fyrir árið 2024 eru 538.000 kr. á mánuði. Um verktakagreiðslur er að ræða.
Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun úr launasjóði myndlistarmanna – samtals 458 mánuðir:
Ásta Fanney Sigurðardóttir
12 mánuðir
Andreas Martin Brunner
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir
Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar
Kristín G. Gunnlaugsdóttir
Sigurður Guðjónsson
Una Björg Magnúsdóttir
Þorgerður Ólafsdóttir
Þuríður Rúrí Fannberg
11 mánuðir
Hrafnkell Sigurðsson
Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður fær næstum því full listamannalaun á næsta ári.
Vísir/Vilhelm
9 mánuðir
Amanda Katia Riffo
Bryndís H. Snæbjörnsdóttir
Finnbogi Pétursson
Guðný Rósa Ingimarsdóttir
Gústav Geir Bollason
Helgi Þorgils Friðjónsson
Margrét H. Blöndal
Ólafur Sveinn Gíslason
Rósa Gísladóttir
6 mánuðir
Anna Helen Katarina Hallin
Anna Rún Tryggvadóttir
Arna Óttarsdóttir
Arnar Ásgeirsson
Arngunnur Ýr Gylfadóttir
Birgir Snæbjörn Birgisson
Boaz Yosef Friedman
Claudia Hausfeld
Deepa Radhakrishna Iyengar
Einar Garibaldi Eiríksson
Eirún Sigurðardóttir
Elín Hansdóttir
Erling Þór Valsson
Eygló Harðardóttir
Guðmundur Thoroddsen
Gunnar Jónsson
Haraldur Jónsson
Helgi Eyjólfsson
Hildigunnur Birgisdóttir
Hildur Elísa Jónsdóttir
Jóní Jónsdóttir
Katrín Bára Elvarsdóttir
Katrín Sigurðardóttir
Kolbeinn Hugi Höskuldsson
Kristín Þorláksdóttir
Linus Lohmann
Magnús Óskar Helgason
Magnús Tumi Magnússon
María Sjöfn Dupuis Laufeyjardóttir
Olga Soffía Bergmann
Ólöf Nordal
Pétur Thomsen
Ráðhildur Sigrún Ingadóttir
Sara Björnsdóttir
Selma Hreggviðsdóttir
Sigríður Björg Sigurðardóttir
Sigtryggur Bjarni Baldvinsson
Sigurður Atli Sigurðsson
Sólveig Aðalsteinsdóttir
Unnar Örn Jónasson Auðarson
Þóra Sigurðardóttir
Úthlutun úr öllum sjóðum má nálgast á vef Rannís: https://www.rannis.is/frettir/uthlutun-listamannalauna-2025
Úthlutunarnefnd Launasjóðs myndlistarmanna 2025:
Hlynur Helgason, formaður
Inga Jónsdóttir
Karl Ómarsson
Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.