Ókeypis dvöl í NES listamiðstöð á Skagaströnd í desember
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Ókeypis dvöl í NES listamiðstöð á Skagaströnd í desember
Nes listamiðstöð á Skagaströnd (e. NES Artist Residency) býður þremur listamönnum ókeypis dvöl í desember 2024. Um er að ræða styrk fyrir íslenska listamenn eða listamenn sem búa á íslandi. Í boði er herbergí í íbúð með sameiginlegu eldhúsi, stofu og baði. Tímabilin í desember, sem í boði eru:
1. Pláss fyrir einn í herbergi frá 2. - 30. desember.
2. Pláss fyrir einní herbergi frá 9. - 30. desember
3. Tvö herbergi með pláss fyrir einn hvert frá 17.-30. desember.
Við bjóðum listamenn velkomna úr öllum greinum, þar á meðal rithöfunda, sjónlistarmenn, tónlistarmenn, ljósmyndara, dansara, kvikmyndagerðarmenn sem og aðrar listgreinar. Ef þú hefur áhuga á dvöl í Nesi í komandi mánuði, vinsamlegast hafðu samband við Vicki í nes@neslist.is. Fyrir frekari upplýsingar um NES, sjá heimasíðu okkar á https://neslist.is.
English
Free stay at NES Art Center in Skagaströnd in December.
Please share this information with your association members.
We are excited to offer a free residency for Icelandic artists or those with residency in Iceland for December 2024. We offer a private room in our apartment with shared kitchen, living room and bathroom. We currently have the following spots available in December:
A room for one artist from December 2nd to 30th.
A room for one artist from December 9th to 30th.
Two rooms for two artists from December 17th to 30th.
We welcome artists from all disciplines, including writers, visual artists, musicians, photographers, dancers, filmmakers, and other art practices. If you're interested in staying at Nes Artist Residency in the coming month, please reach out to Vicki at nes@neslist.is. For more information about NES, visit our website at https://neslist.is/.