Fréttayfirlit
fimmtudagur, 19. desember 2024
Opnunartími yfir jól og áramót
Skrifstofa SÍM verður lokuð frá og með mánudeginum 23. desember til 6. janúar 2025.
Opnum að nýju þriðjudaginn 7. desember.
Gleðilega hátíð! . . .
fimmtudagur, 19. desember 2024
Opið fyrir umsóknir um dvöl í Kjarvalsstofu í París til 13. janúar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um dvöl í Kjarvalsstofu í París á Mínum síðum Reykjavíkurborgar. Kjarvalsstofa er stúdíóíbúð/vinnustofa sem listafólk á Íslandi getur sótt um að fá leigða í afmarkaðan . . .
fimmtudagur, 19. desember 2024
Vinnustofa til leigu
Vinnustofa til leigu frá 1. febrúar 2025. Rýmið er á jarðhæð á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík.
Fyrir eru þrír listamenn, listmálari, kermiker og silfursmiður.
Óskað er eftir traustum, jákvæðum og . . .
fimmtudagur, 19. desember 2024
Helgi Hjaltalín hlýtur Gerðarverðlaunin í ár
Helgi Hjaltalín Eyjólfsson hlaut Gerðarverðlaunin við hátíðlega athöfn í Gerðarsafni í dag, laugardaginn 14. desember 2024. Verðlaunin voru veitt í fimmta sinn og hlýtur Helgi viðurkenninguna fyrir rí . . .
fimmtudagur, 19. desember 2024
Algjörar skvísur – haustsýning Hafnarborgar 2025
Listráð Hafnarborgar hefur valið Algjörar skvísur sem haustsýningu Hafnarborgar árið 2025, úr fjölda tillagna sem bárust fyrr á árinu í gegnum árlegt opið kall safnsins. Sýningarstjórar vinningstillög . . .
fimmtudagur, 12. desember 2024
Félagsskírteini SÍM 2025
English below
Þann 1. janúar næstkomandi verða sendar út kröfur vegna félagsgjalda.
Félagsgjald er 26.000 kr. árið 2025.*
Rafræn félagsskírteini verða send í tölvupósti þegar félagsgjöld hafa veri . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Gerðarverðlaunin 2024
Verið hjartanlega velkomin á afhendingu Gerðarverðlaunanna 2024, laugardaginn 14. desember kl. 16:00 í Gerðarsafni. Elísabet B. Sveinsdóttir formaður Lista- og menningarráðs veitir verðlaunin.
Gerða . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Ingibjörg Hauksdóttir: Skynjun
Fimmtudaginn 12. desember opnar Ingibjörg Hauksdóttir sýninguna sína, Skynjun í Hannesarholti.
Ingibjörg Hauksdóttir er fædd í Reykjavík 1961. Árið 1984 byrjaði hún í myndlistarnámi við Otis Art Ins . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Opnar vinnustofur á Digranesvegi
Myndlistarmenn á Digranesveginum verðum með opnar vinnustofur næstkomandi laugardag, 14 desember.
Aðventu opnun frá kl. 13-16. Allir velkomnir. . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Ómar Svavarsson - Myndbrot úr Hafnarfirði
Myndlistin hefur alla tíð spilað stórt hlutverk í lífi Ómars.Ungur sótti hann ýmis námskeið og lærði um árabil hjá Bjarna Jónssyni, listmálara.
Hann hefur tekið þátt í ýmsum samsýningum og einnig hal . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans
Sýning á útskriftarverkum þeirra nemenda sem ljúka diplómanámi í skapandi ljósmyndun frá Ljósmyndaskólanum í desember 2024 verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur föstudaginn 13. desember kl. 16.
V . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Jóla-listaverkamarkaður í Mosfellsbæ
Yfir 50 listamenn sýna og selja list sína á Jóla-listamarkaði í Listasal Mosfellsbæjar.
Markaðurinn kemur til í framhaldi af samþykkt Menningar- og lýðræðisnefndar um að síðasta sýni . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Guðrún Einarsdóttir: Friðland
Guðrún Einarsdóttir myndlistarkona sýningu sína Friðland í Galleríi Gróttu á Eiðistorgi, Seltjarnarnesi, fimmtudaginn 12. desember, kl 17:00.
Guðrún Einarsdóttir (f. 1957) stundaði nám í Myndlista- o . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Peace of Art / Listin og friðsemdin
Listin og friðsemdin, samsýning listamanna og hönnuða, stendur yfir í Fyrirbæri - Phenomenon frá 1. -23. desember 2024. Allir velkomnir og frítt inn á alla viðburði. Þakkir til Reykjavíkurborgar - Jól . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
KORTER Í JÓL - Myndlistarfélagið á Akureyri
Sýning félaga í Myndlistarfélaginu í Mjólkurbúðinni Sal Myndlistarfélagsins verður opnuð föstudaginn 13. desember kl. 20.00 og stendur til 12. janúar.
Sýningin er opin um helgar frá 14.00-17.00 og da . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Myndlistarskólinn í Reykjavík - Flöskuskeyti
Verið velkomin á Flöskuskeyti, fyrstu samsýningu nemenda á listmálarabraut Myndlistaskólans í Reykjavík! Á sýningunni má sjá fjölmörg málverk sem marka fyrstu skref þeirra sem listmálarar. Titill sýn . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Hekla Dögg Jónsdóttir: Drift í Gallerí CC Í Malmö
Hekla Dögg Jónsdóttir opnaði einkasýninga "Drift" í Gallerí CC Í Malmö Svíþjóð. Hún mun einnig taka þátt í stuttmyndadegi “Kortfilmdagen" þann 21 December. Sýningarsjóri er Arngrímur Borgþórsson.
Th . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Úthlutun listamannalauna 2025
Úthlutunarnefndir launasjóða listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2025.
Til úthlutunar voru 1720 mánaðarlaun úr átta launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna, rithöfunda, . . .
mánudagur, 9. desember 2024
Vinnustofuskipti SÍM - Úthlutun 2025
English below
Samband íslenskra myndlistarmanna og SÍM Residency bjóða félagsmönnum eins mánaðar vinnustofudvöl í Budapest Gallery, Ungverjalandi og Gjutars Residency, Finnlandi árið 2025.
Vinnust . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Öflugt ráðuneyti menningar og skapandi greina
Breiðfylking samtaka, fyrirtækja og einstaklinga úr skapandi greinum, menningu og listum hvetur forystufólk stjórnmálaflokka sem nú hugar að myndun nýrrar ríkisstjórnar til að standa vörð um ráðuneyti . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Ásta Fanney á Feneyjatvíæringinn 2026
Ásta Fanney Sigurðardóttir fer sem fulltrúi Íslands á tvíæringinn í myndlist í Feneyjum árið 2026. Þetta var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Listasafni Íslands.
Ásta Fanney er fjölhæfur listamaður og . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Opnun - Joe Keys & Ólöf Bóadóttir
Verið hjartanlega velkomin á opnun sýninganna Else eftir Joe Keys og Óðamála eftir Ólöfu Bóadóttur laugardaginn 7. desember kl. 17 í Kling & Bang.
Else
Joe Keys
Á sýningunni Else má sjá nýja skúlp . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Ráðstefna: Staða myndlistarstefnunnar
Menningarráðuneytið og Myndlistarmiðstöð standa fyrir ráðstefnu um stöðuna á aðgerðum í stefnu um málefni myndlistar á Íslandi.
Aðalgestur ráðstefnunnar er Mikkel Bogh, prófessor við Kaupmannahafnar . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Opnar vinnustofur á Seljavegi
Laugardaginn 7. desember opna listamenn hjá SÍM á Seljavegi 32 hús sitt fyrir almenningi. Viðburðurinn stendur yfir frá kl. 15:00-18:00.
Verið velkomin að líta við til þess að kynnast vinnu listamann . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Opnar vinnustofur á Hólmaslóð
Listamenn hjá SÍM að Hólmaslóð 4 ætlum að opna vinnustofur þann 7. desember frá 15–18.
Allir sem hafa hug á að sjá það nýjasta hjá okkur eða verða sér út um verk eru velkomnir. Léttar veitingar og h . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Sjöfætlan: Samsýning
Sjöfætlan: Samsýning nokkurra nýliða í Grafíkfélaginu: Bjargey Ólafsdóttir, Eirún Sigurðardóttir, Hjörtur Matthías Skúlason, Jóhanna Sveinsdóttir, Rossana Silvia Schiavo, Rósmarý Hjartardóttir og Sæv . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Jólasýning BERG Contemporary
BERG Contemporary býður ykkur til gleðilegrar hátíðar þann 6. desember klukkan 17. Á jólasýningu okkar má finna samhljóm ýmissa verka eftir fimmtán listamenn tengda galleríinu, en verkin eru unnin í ý . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Ljósmyndarýni á Ljósmyndahátíð 2025 - Opið fyrir skráningar
Opið fyrir skráningar í ljósmyndarýni á Ljósmyndahátíð Íslands til 16. desember n.k. Ljósmyndarýnin er jafnt fyrir áhuga- sem atvinnuljósmyndara sem búa og starfa á Íslandi. Hún er fyrir þau sem vilja . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Jóna Berg Andrésdóttir - Uppspretta
Jóna Berg Andrésdóttir sýnir olíu- og vatnslitamyndir á sýningunni Uppspretta sem opnaði nýverið í Borgarbókasafninu Spönginni.
Hugmyndir sínar sækir Jóna í land og náttúru sem hún þekkir vel eftir b . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
ART67/ Þórunn Kristín Snorradóttir
Opnun Laugardag 7. Des milli 13:00 - 17:00. Öll velkomin.
Listaverkin eru innblásin af töfrandi náttúru Íslands og þeim mögnuðu ævintýrum sem lífið hefur upp á að bjóða, hún gerir geðheilsu sína að v . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Aðalheiður Skarphéðinsdóttir - Urgandi framflæði
Hugmyndir sem detta inn í andvökunni verða að nýju myndverki í litum eða svarthvítu.
Aðalheiður stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1967-1970 og við Konstfack í Stokkhólmi 1977-1980, . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Autism and Neurodiversity reFraming Innovation
Can we develop better spaces for neurodivergent creativity?
AnFinn is a neurodivergent-led action research project currently recruiting neurodivergent creative practitioners to take part in an explo . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Úthlutun úr Styrktarsjóði Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur
Úthlutað var úr Styrktarsjóði Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur í 14. sinn í dag, 21.
nóvember og hafa þá 22 listamenn hlotið styrk úr sjóðnum frá því fyrst var veitt úr honum
1995. Sjóðnum er . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Jóladagatalið í Nýlistasafninu
Þann 1. desember 2024 kl. 15:00 opnar Jóladagatalið í Nýlistasafninu. Sýningin samanstendur af 24 skúlptúrverkum, einni jólastjörnu og einum aðventukransi. Í anda hinna klassísku jóladagatala er eitt . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Korpúlfsstaðir - Opnar vinnustofur
Listamenn á Korpúlfsstöðum verða með opnar vinnustofur laugardaginn 30. nóvember og sunnudaginn 1. desember kl. 14-17.
Tilgangurinn er að styrkja samband listamanna við nærumhverfið.
Gestir fá að ky . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Dagur Hilmarsson: ENDURFÆÐING/REBIRTH
ENDURFÆÐING/REBIRTH
Dagur Hilmarsson
Mokka 28/11/24-15/01/25
Dagur Hilmarsson hefur verið meira en þrjá áratugi í grafískri hönnun og auglýsingum. Nú kemur hann fram með sína fyrstu einkasýningu á má . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Lestrarfélag Nýló: Jón B. K. Ransu
Verið hjartanlega velkomin á næsta lestrarkvöld Nýló sem haldið verður næsta fimmtudag þann 28. nóvember kl. 20:30 - 22:00 í Marshallhúsinu.
Lesefni: 5. kafli bókarinnar Hreinn hryllingur: Form og fo . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Saman ~ menning & upplifun í Hafnarhúsinu
SAMAN — Menning & upplifun heldur nú sinn árlega JÓLAMARKAÐ í porti Listasafns Reykjavíkur - Hafnarhúsinu, laugardaginn 30. nóvember.
Hönnuðir, myndlistamenn, matgæðingar, rithöfundar, teiknarar og t . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
LungA útvarpsskóli
LungA-skólinn opnar nýja námsbraut, LungA útvarpsskólinn, sem fer alfarið fram í útvarpi. Opið er fyrir umsóknir til 15. desember 2024 fyrir fyrsta skólaárið, sem stendur frá febrúar til desember 2025 . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Listasafnið á Akureyri: Opnun Augnablik-til baka og Átthagamálverkið
Fimmtudagskvöldið 28. nóvember kl. 20-22 verða opnaðar tvær sýningar í Listasafninu á Akureyri: Sólveig Baldursdóttir – Augnablik-til baka og Átthagamálverkið: Á ferð um Norðausturland liðinnar aldar. . . .