Fréttayfirlit
fimmtudagur, 27. mars 2025
Vatnaliljur - Emil J. Sig
Ég heiti Emil Jóhann Sigurðsson, en listamannanafnið mitt er Emil J. Sig. Ég byrjaði minn listamannaferil á Spáni 2017. Ég bjó þar í 1 ár og það má segja að Spánn gerði mig að þeim listamanni sem ég e . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Skynjun, listir og samfélagið
Anna Rún Tryggvadóttir, myndlistarmaður og stjórnarmeðlimur SÍM, skrifar um miðlun skynjunar og tengingar listarinnar í samhengi við veruleikann í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Í blaðinu eru einnig . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
2026 AIR Taipei OPEN CALL
AIR Taipei provides residency programs for contemporary artists and cultural practitioners to stay in Taipei or participate in international artist residencies. Through cross-cultural and interdiscipl . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Sequences leitar að sýningarstjóra / Sequences seeking curator!
Myndlistartvíæringurinn Sequences auglýsir eftir sýningarstjóra eða teymi, til að leiða þrettándu hátíðina sem fer fram í október 2027.
Hlutverk sýningarstjórans er að búa til listræna umgjörð fyrir . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Velkomin á málstofuna “Art & Democracy” í Norræna húsinu
Velkomin á málstofuna „Listir og lýðræði: list sem mótspyrna gegn loftslagskreppu“ þá fyrstu í röð sem kallast „Art & Democracy“. Með þessari málstofusröð stefnum við að því að leggja áherslu á list s . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Skagen AiR - Call for twelve-week artist’s residency
Skagen AiR is open to Nordic artists from Denmark, Finland, the Faroe Islands, Greenland, Iceland, Norway, and Sweden, across all art forms.
The program was launched in 2024, and so far, 12 artists h . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Nýtt vinnustofuhúsnæði í Austurstræti - Umsóknarfrestur 28. mars
SÍM hefur tekið á leigu húsnæði á 6. hæð í Austurstræti 5. Athugið að aðeins fimm vinnustofur eru í boði. Staðsetningin hentar helst þeim sem búa í miðbænum.
Vinnustofurnar verða afhentar í byrjun ap . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Bakland LHÍ — Félagsfundur 1. apríl kl. 17 í Hannesarholti
Félagsfundur Baklands Listaháskóla Íslands verður haldinn í Hannesarholti þriðjudaginn 1. apríl frá 17–18.30.
Kristín Eysteinsdóttir, rektor, verður gestur fundarins. Hún kemur til með að kynna fyri . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Opnun í Grafíksalnum á fimmtudag, Hjörleifur Halldórsson - Af jörðu
Hjörleifur Halldórsson opnar sýninguna Af jörðu í Grafíksalnum næstkomandi fimmtudag, 27. mars kl 17-19. Opið verður alla daga kl 11-18 en lokadagur sýningarinnar er 13. apríl. Öll hjartanlega velkomi . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Ráðgátan um Rauðmagann og aðrar sögur um eftirlíkingar og falsanir
Listasafn Íslands kynnir sýninguna Ráðgátan um Rauðmagann og aðrar sögur um eftirlíkingar og falsanir.
Sýningaropnun laugardaginn 12. apríl kl 14:00.
Eftirlíkingar listaverka og ýmiss konar falsani . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Angelika Haak - Sýningaropnun í Deiglunni
Angelika Haak, mars gestalistamaður Gilfélagsins opnar sýningu sína í Deiglunni kl. 16.00 fimmtudaginn 27. mars.
„Ekkert er áhugaverðara en landslag hinns mennska andlists.“
– Irvin Kershner
Angelik . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Það Birtir Aftur/ The Light Comes Back. Mjólkurbúðin - Salur Myndlistarfélagsins
Gillian Pokalo heldur sina einkasýningu í Mjólkurbúðinni - Sal Myndlistarfélagsins á Akureyri frá 28.mars til 6 apríl 2025.
Þessi sýning fæddist í skammdeginu, frá nóvember 2024 til mars 2025. Á tíma . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
ART67: Örvar Árdal – Gestalistamaður apríl
Örvar Árdal er fæddur á Ísafirði en alinn upp í Hveragerði. Hann er sjálflærður listamaður og byrjaði ungur að mála. Viðfangsefnin eru yfirleitt fantasíur en einnig fólk og landslags- og hestamyndir. . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
IAA Europe Talk: "Opening Space | Promoting Encounters"
We warmly invite you to a new IAA Europe Talk on 17 April 2025 at 3.00 pm CET via zoom, week of World Art Day.
With: <rotor> (Austria), Free Home University (Italy) and Park Fiction (Germany).
http . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Íslensku myndlistarverðlaunin 2025
Íslensku myndlistarverðlaunin voru afhent í áttunda skipti í Iðnó fimmtudaginn 20. mars s.l.
Pétur Thomsen var valinn myndlistarmaður ársins 2025. Logi Einarsson, Menningar-, nýsköpunar- og háskólar . . .
föstudagur, 21. mars 2025
TORG Listamessa 2025 - Sönn náttúra / True Nature
TORG – Listamessa í Reykjavík verður haldin í sjöunda sinn dagana 3.-12. október 2025 á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum.
Opið fyrir umsóknir! Umsóknarfrestur er til miðnættis 20. apríl 2025. Umsóknarey . . .
föstudagur, 21. mars 2025
Eitt andartak með þér í Gallerí Gróttu
Aldís Ívarsdóttir opnar sýningu sína Eitt andartak með þér fimmtudaginn 20. mars kl. 17:00 í Gallerí Gróttu.
Aldís Ívarsdóttir er fædd árið 1961. Hún stundaði nám við Myndlista og handíðaskóla Íslan . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Íslensku myndlistarverðlaunin 2025
Myndlistarráð stendur nú í áttunda sinn að úthlutun Íslensku myndlistarverðlaunanna en markmiðið er að heiðra myndlistarfólk á Íslandi og vekja athygli á því sem vel er gert. Verðlaunaafhendingin fer . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Call for Issue 2 of Landing
The second issue of Landing invites propositions to convene around lingering and documentation as forms of archiving.
Landing accepts proposals in the form of expressions of interest [not abstracts] . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Feneyjatvíæringurinn á 21. öld – framlag Íslands
Frábært námskeið fyrir alla unnendur myndlistar!
Feneyjatvíæringurinn í myndlist er ein mikilvægasta stórsýning á vettvangi myndlistar alþjóðlega.
Á námskeiðinu er stiklað á stóru í sögu hans, litið . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
MÝKRA EN SKUGGI - Alfa Rós Pétursdóttir
Hjartanlega velkomin á opnun sýniingarinnar, MÝKRA EN SKUGGI, í Gallerí Göngum, laugardaginn 22.mars kl 14-16.
Alfa Rós Pétursdóttir er myndlistarkona sem brúar bilið milli samtímalistar og hefðbundi . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Open call for artists: Saari Residence 2026
The Saari Residence is pleased to announce an Open Call for the 2026 Residency Program. We welcome applications from professional artists from all fields of art for the international Saari Residence i . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Listasafnið á Akureyri: Opin gestavinnustofa – Sawako Minami
Japanska listakonan Sawako Minami hefur dvalið í gestavinnustofu Listasafnsins á Akureyri undanfarnar vikur og laugardaginn 22. mars kl. 14-17 verður vinnustofan opin gestum og gangandi.
Minami er m . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Listasalur Mosfellsbæjar - Mars konur
Listasalur Mosfellsbæjar býður ykkur velkomin á opnun samsýningarinnar Mars konur, laugardaginn 22. mars, kl. 14-16.
Elísabet Stefánsdóttir, Þóra Sigurþórsdóttir og Fríða Gauksdóttir koma saman og sk . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Solveig Thoroddsen: Stjörnur/ Stars
Sýningaropnun 21. mars kl 16:00 í Núllið gallerí, Bankastræti 0, 101 Reykjavík. Sýningin er opin laugardag og sunnudag kl. 13:00 -17:00.
Hugleiðingar um tilvist manneskjunnar alheiminum geta verið y . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Aðalfundur BÍL 2025
Fundarboð með dagskrá
Þann 20. febrúar var aðildarfélögum BÍL sent boð um aðalfund BÍL 2025.
Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 23. mars í Hannesarholti, Grundarstíg 10, 101 Reykjavík og hefst kl . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Listasafnið á Akureyri: Opnun, laugardaginn 22. mars kl. 15
Laugardaginn 22. mars kl. 15 verða sýningar Emilie Palle Holm, Brotinn vefur, og Helgu Páleyjar Friðþjófsdóttur, Í fullri fjöru, opnaðar í Listasafninu á Akureyri. Á opnun verður listamannaspjall með . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Eyrarrósin: Auglýst eftir umsóknum
Hvaða framúrskarandi menningarverkefni hlýtur Eyrarrósina 2025?
Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Icelandair auglýsa nú í nítjánda sinn eftir
umsóknum um Eyrarrósina, viðurkenningu sem veit . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Afsakið hlé - Hjalti Parelius
Gömul ógn sem sofið hefur í 30 ár vaknar aftur. Heimurinn horfir á meðan elliær gamalmenni og dæmdir glæpamenn spila refsiskák á taflborði heimsins.
Leikhús fáránleikans heldur áfram live á youtube . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
16mm tilraunakvikmyndanámskeið með Luis Macías
Þetta námskeið er ætlað kvikmyndagerðarf ólki, ljósmyndurum og listafólki sem vilja vinna með 16mm filmu í skapandi ferli sínu. Við skoðum möguleikana sem listform hreyfimyndarinnar býður upp á með hag . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Námskeið í listrænni kvikmyndagerð með Kumjönu Novakovu
"Myndin sem starir á okkur" er tilraunakennt samvinnuverkefni þar sem aðferðir kvikmyndargerðar eru hugsaðar upp á nýtt úr frá einni stakri mynd. Saman munum við ögra hugmyndinni um hefðbundna kvikmyn . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur - Brynja Baldursdóttir
Þriðjudaginn 18. mars kl. 17-17.40 heldur myndlistarkonan Brynja Baldursdóttir Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni Ferð um hið innra landslag. Aðgangur er ókeypis.
Í . . .
þriðjudagur, 18. mars 2025
SÍM Residency: ...CIER
Hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar “…CIER” í sýningarsal SÍM á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum. Boðið verður upp á léttar veitingar, og allir eru velkomnir.
Sýningin sameinar sjö verk listamanna . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Aðalfundur SÍM 2025
Aðalfundur Sambands íslenskra myndlistarmanna verður haldinn laugardaginn 10. maí 2025 á Korpúlfsstöðum, Thorsvegi 1, 112 Reykjavík (upp rampinn).
Dagskrá aðalfundar:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reiknin . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Fundur með Forseta Íslands
SÍM átti fund með Forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, í síðustu viku. Á fundinn mættu fyrir hönd SÍM Lísa Björg Attensperger, skrifstofustjóri, Anna Eyjólfsdóttir, formaður SÍM og Ingibjörg Gunnlaugs . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Laus sýningartímabil á Hlöðuloftinu 2025
Eftirfarandi sýningartímabil eru laus á Hlöðuloftinu sumarið 2025:
7.-27. júlí
4.-24. ágúst
Vinsamlega sendið fyrirspurnir eða bókanir á netfangið sim@sim.is . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
SÍM Residency: Listamannaspjall
Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall klukkan 16:00 föstudaginn 14. mars. Listamannaspjallið er haldið í SÍM Gallery Hafnarstræti 16 101 Reykjavík.
SÍM Residency artists invite ev . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Ókeypis dvalarlistamannavist hjá NES listamiðstöð – Apríl 2025
Við erum spennt að bjóða upp á ókeypis dvöl hjá NES listamiðstöð í Skagaströnd fyrir íslenskan listamann eða einstakling með lögheimili á Íslandi í apríl 2025.
Þessi dvalarmöguleiki innifelur sérherb . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Samkeppni um útilistaverk í Vesturvin - Vinningstillaga
Haustið 2024 var myndlistarmönnum boðið að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um listaverk í almannarými í Vesturvin á Héðinsreit í Vesturbæ Reykjavíkur.
Reykjavíkurborg og lóðarhafar sameinas . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Opinn stefnumótunarfundur um umhverfis- og loftslagsmál
Hvað varð um umhverfismálin?
Þér er boðið á opinn stefnumótunarfund um forgangsröðun og áherslur í umhverfis- og loftslagsmálum.
Markmið fundarins er að eiga opið samtal um hvernig megi forgangsrað . . .