Fréttayfirlit
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Forval að samkeppni um listaverk í nýbyggingu Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
Háskóli Íslands í samstarfi við Nýjan Landspítala ohf. (NLSH) og Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) bjóða myndlistarmönnum að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um listaverk í nýbyggingu He . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Melting Boundaries: Research and Artivism -Konstantine Vlasis, Angela Rawlings, Daria Testo & Vena Naskrecka
“Melting Boundaries: Research and Artivism” is an interdisciplinary lecture event that brings together scientific research and artistic practices to address the urgent issues of glacier preservation i . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Undrakonan ófullgerð
Verkið Undrakonan er partur af sýningunni Vá! kona?!, sem nú stendur yfir í Listasal Mosfellsbæjar. Telma ætlar að opna litla "vinnustofu" í sýningarrýminu og vinna að fullgera Undrakonuna alla laugar . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Mjólkurbúðin salur Myndlistarfélagsins - Sýningatímabilið 2026
Við höfum opnað fyrir umsóknir fyrir sýningatímabilið 2026 í Mjólkurbúðinni-Sal Myndlistarfélagsins á Akureyri. Salurinn er prýddur stórum gluggum sem gera sýningar í salnum sýnilegar frá götunni. Vil . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
SPENNANDI NÁMSKEIÐ HJÁ TEXTÍLFÉLAGINU
Textílfélagið býður upp á fjögur örnámskeið í febrúar, mars og apríl þar sem áherslan er á útsaum og hugmyndavinnu fyrir myndefni. Kennsla fer fram á verkstæði Textílfélagsins á Korpúlfsstöðum, Thorsv . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Opnun – Staldraðu við
Föstudaginn 21. febrúar kl. 18 bjóðum við ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Staldraðu við, í Hafnarborg þar sem finna má verk eftir átta listamenn frá Englandi og Íslandi, en á sýningun . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Kling og Bang: Opnun tveggja einkasýninga
Verið hjartanlega velkomin á opnanir tveggja einkasýninga í Kling & Bang laugardaginn þann 22. febrúar kl.17.00. Annarsvegar opnar misskilningur í skipulagsmálum með verkum Sólbjartar Veru Ómarsdóttur . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Listasafnið á Akureyri: Sköpun bernskunnar 2025 og Margskonar I
Laugardaginn 22. febrúar kl. 15 verða samsýningarnar Sköpun bernskunnar 2025 og Margskonar I opnaðar í Listasafninu á Akureyri. Sólveig Baldursdóttir, myndhöggvari, opnar sýningarnar formlega og eldri . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Ásta Bára í Hannesarholti
Ásta Bára Pétursdóttir opnar málverkasýningu sína í Hannesarholti laugardaginn 22.febrúar kl.14. Sýningin er sölusýning og nefnist Núna er tími til að hafa gaman.
Ásta Bára er búsett á Akureyri og he . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Litaspil náttúrunar - Ágúst B. Eiðsson
Ágúst útskrifaðist úr málaradeild MHÍ árið 1996. Hann hefur haldið nokkrar einka- og samsýningar, m.a. í Safnahúsinu á Sauðárkróki, Villa Nova, Hótel Varmahlíð og með myndlistarfélaginu Solón sem stað . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Andstæður í Gallerí Gróttu
Ljósmyndasýning Fókus í Gallerí Gróttu – Eiðistorgi 11, 2. hæð, Seltjarnarnesi. Sýningaropnun fimmtudaginn 20. febrúar kl. 16:30
Fókus – Félag áhugaljósmyndara var stofnað árið 1999 af hópi áhugaljós . . .
föstudagur, 14. febrúar 2025
Michael Richardt: DA | Stara
Michael Richardt fremur gjörninginn DA alla fimmtudaga frá kl. 12-18 til 17. apríl í Gerðarsafni, Kópavogi. Verkið er hluti af sýningunni Störu. Öll eru hjartanlega velkomin!
Michael Richardt (f. 198 . . .
föstudagur, 14. febrúar 2025
Kaktus 10 ára: Opið kall 2025
Kaktus er listhópur sem rekur sitt eigið listarými í Listagilinu á Akureyri. Markmið hópsins er að bjóða upp á fjölbreytta menningarstarfsemi úr ýmsum listgreinum og styðja við grasrót menningar á Aku . . .
föstudagur, 14. febrúar 2025
Vinnustofa í gerð lita, helgina 14. – 15. júní 2025
Uppgvötaðu hina tímalausu list að skapa þína eigin liti!
Himinbjörg listhús, Hellissandi, mun bjóða upp á námskeið í gerð og vinnslu litarefna og lita, það er að segja vatnslita, olíulita og tempera . . .
föstudagur, 14. febrúar 2025
Jóhanna Sveinsdóttir: Eitt andartak
Hjartanlega velkomin á opnun sýningar minnar í Hallsteinssal, Safnahúsinu, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi þann 15. febrúar kl. 13-15.Hægt er að skoða sýninguna á opnunartíma bókasafnsins mán-lau. kl. 10 . . .
föstudagur, 14. febrúar 2025
Emilia Telese: Framsækin Eyðing - Progressive Decay
Opening 14 February 5 - 7pm at PA Gallery Islensk Grafik Association of Icelandic Printmakers, Tryggvagata 17, 101 Reykjavík Iceland.
Progressive Decay is a series of large scale monotypes and monop . . .
föstudagur, 14. febrúar 2025
Hildigunnur Birgisdóttir: Þetta er mjög stór tala (Commerzbau)
Sýningaropnun 21.02.2025 kl 17:00 í Listasafni Íslands, Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík.
Listasafn Íslands kynnir með ánægju hina rómuðu sýningu Hildigunnar Birgisdóttur, Þetta er mjög stór tala — Co . . .
föstudagur, 14. febrúar 2025
Styrkir Letterstedtska sjóðsins - umsóknarfrestur til 15. febrúar 2025
Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða.
Sjóðurinn kallar hér með eftir umsóknum um styrki . . .
fimmtudagur, 6. febrúar 2025
Telma Har - Glansmyndir
Telma Har býður gesti velkomna á opnun sýningarinnar GLANSMYNDIR í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur á Safnanótt 7. febrúar kl. 18. Öll velkomin og frítt inn!
Sýningin Glansmyndir samanstendur af litr . . .
fimmtudagur, 6. febrúar 2025
Listasafn Árnesinga - Þrjár sýningar opna þann 8. febrúar
Verið velkomin á opnun 3ja sýningar sem opna laugardaginn 8. febrúar klukkan 15:00
Léttar veitingar í boði Matkráarinnar í Hveragerði sem er einn styrktaraðili sýninga safnins og einnig mun indversk . . .
fimmtudagur, 6. febrúar 2025
Sérekjör fyrir félagsmenn: Árið án sumars
Tryggðu þér leikhúsmiða á sérkjörum! Rómantísk hrollvekja um vináttu og veður..
Nýjasta verk Marmarabarna, Árið án sumars, er sýnt á stóra sviði Borgarleikhússins. Verkið er lokahluti hamfaraþríleiks . . .
fimmtudagur, 6. febrúar 2025
Helgi Þorgils Friðjónsson - Grafíkvinamynd ársins 2025
Helgi Þorgils Friðjónsson er listamaður Grafíkvina árið 2025. Verk hans verður sýnt og afhent Grafíkvinum á Safnanótt, 7. febrúar, en jafnframt verður Helgi Þorgils með sýningu á verkum sínum í salnum . . .
fimmtudagur, 6. febrúar 2025
Þórsmörk listamannasetur - Opið fyrir umsóknir
Gjaldfrjáls rannsóknardvöl fyrir listamenn til að dvelja í allt að 8 vikur í Þórsmörk á Norðfirði á tímabilinu 15. mars - 15. október 2025. Umsóknir skal senda á menningarstofa@fjardabyggd.is fyrir um . . .
fimmtudagur, 6. febrúar 2025
Vinnustofa til leigu - Hátún 12
Vinnustofa til leigu frá 1. febrúar 2025. Rýmið er á jarðhæð á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík.
Fyrir eru þrír listamenn, listmálari, kermiker og silfursmiður.
Óskað er eftir traustum, jákvæðum og . . .
fimmtudagur, 6. febrúar 2025
ART67: Guðrún Helga Gestsdóttir
Guðrún Helga ólst upp í Borgarnesi og var í mörg sumur í sveit á einum af fallegri stöðum þessa lands þar sem var mikill trjágróður, kjarr og skógrækt ríkisins á næstu grösum. „Þarna á fjölskylda mín . . .
fimmtudagur, 6. febrúar 2025
Módelteikning: Aflagalína og Teikning: Kynstur
Kristín Gunnlaugsdóttir kennir námskeiðið Módelteikning: Aflagalína dagana 19.-21. febrúar. Kennslan er í þrjá daga samfleytt kl. 17:45-21:00.
Á námskeiðinu verður teiknað eftir módeli á fjölbreytta . . .
fimmtudagur, 6. febrúar 2025
Ósk Gunnlaugsdóttir: Sortatíra
Verið hjartanlega velkomin/n á opnun þann 6 febrúar kl 17:00 í Höggmyndagarðinum á Nýlendugötu 17a, 101 Rvk.
Úr myrkrinu miðju koma djúpsjávarverur sálarinnar svamlandi til að heilsa okkur. Sumar ná . . .
miðvikudagur, 5. febrúar 2025
Þorgeir Ólason: Cargo art?
Endurnýting - endurvinnsla – endurmótun endurröðun.
Þessi orð eiga við um öll verkin á sýningunni sem áttu sitt fyrra líf í formi flutningaumbúða og Toggi hefur valið að kalla Cargo art?.
Einnota, f . . .
fimmtudagur, 30. janúar 2025
Opið fyrir umsóknir – SÍM Hlöðuloft 2026
SÍM kallar eftir umsóknum um sýningar á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum fyrir sýningarárið 2026. Tekið er við umsóknum vegna fjögurra vikna einkasýninnga og/eða samsýninga. Sérstaklega er leitað eftir sý . . .
fimmtudagur, 30. janúar 2025
Fjarvinnustofur fyrir vorúthlutun úr myndlistarsjóði 2025
Umsóknarfrestur fyrir vorúthlutun myndlistarsjóðs 2025 er til kl. 16 mánudaginn 24. febrúar.
Dagana 3.-7. febrúar verður boðið upp á fjarvinnustofur fyrir umsóknagerð í myndlistarsjóð:
mánudaginn 3 . . .
fimmtudagur, 30. janúar 2025
extra tilfinning: Claire Paugam
extra tilfinning, einkasýning Claire Paugam, leikur sér með ímynd ljósmynda sem fullkomin birtingarmynd raunveruleikans. Með því að breyta myndunum bæði líkamlega og stafrænt, taka ljósmyndir hennar á . . .
fimmtudagur, 30. janúar 2025
FÍSL fyrirlestur - Katia Klose og Mike Vos
Við kynnum með ánægju, tvo virta ljósmyndara og Íslandsvini, þau Katia Klose og Mike Vos sem næstu fyrirlesara á vegum FÍSL. Katia og Mike hafa áður komið til Íslands og tekið þátt í vinnustofum og sý . . .
fimmtudagur, 30. janúar 2025
Joris Rademaker: Þráin til vaxtar
Þann 01. febrúar opnar Joris Rademaker sýninguna: Þráin til vaxtar í Hannesarholti. Á sýningunni “Þráin til vaxtar” nálgast Joris Rademaker hugtökin vöxtur, hreyfing og tími út frá mismunandi sjónarho . . .
fimmtudagur, 30. janúar 2025
Yara Geo Concept: Jarðljós / Earthlight
Íslenska hönnunarmerkið Yara Geo Concept hefur ánægju af því að kynna nýja sýningu sína, „Jarðljós / Earthlight“, sem fer fram í EPAL, Laugavegi 7, Reykjavík og stendur til 28. febrúar 2025. Sýningin . . .
fimmtudagur, 30. janúar 2025
Rannsókn á erfðum sköpunargáfu
Íslensk erfðagreining leitar að þátttakendum 18 ára og eldri í rannsókn á erfðum sköpunargáfu. Þátttaka er opin öllum.
Markmið þessarar rannsóknar er að kanna erfðaþætti sköpunargáfu og hugsanleg ten . . .
fimmtudagur, 30. janúar 2025
VAFNINGAR: Helga Pálína Brynjólfsdóttir og Sigurjón Ólafsson
Sýningin VAFNINGAR með verkum Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur og Sigurjóns Ólafssonar opnar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar laugardaginn 1. febrúar klukkan 15.
Verk Helgu Pálínu eru unn . . .
fimmtudagur, 30. janúar 2025
Kristján Guðmundsson: Svo langt sem rýmið leyfir
Sýning Kristjáns Guðmundssonar Svo langt sem rýmið leyfir opnar í i8 gallerí þann 30. janúar næstkomandi og stendur til 22. mars 2025. Á sýningunni er ný innsetning sem nær þvert yfir alla veggi rýmis . . .
fimmtudagur, 30. janúar 2025
Svavarssafn: DÝR. AVATAR. VÉL.
DÝR. AVATAR. VÉL. er sýning sem veltir fyrir sér framtíð líkama okkar. Mörkin á milli sjálfs og vef-sjálfs eru að mást út. Á meðan þau eru hverfandi stendur eftir spurning um hver við erum og hver við . . .
fimmtudagur, 30. janúar 2025
Opnun: Kristín Þorvaldsdóttir (1870 – 1944)
Þér og þínum er boðið að vera við opnun sögusýningar Kristínar Þorvaldsdóttur (1870 – 1944), föstudaginn 31. Janúar 2025, kl. 17:00 í sýningarsal Listasafni Ísafjarðar á 2. Hæð t.v. í Safnahúsinu við . . .
fimmtudagur, 23. janúar 2025
Dýnamískt kort: gjörningur eftir Miriam Markl
Yfir tveggja vikna tímabil stundar hreyfilistakonan Miriam Markl könnun á arkitektúr safnsins í gegnum hreyfingu og dans sem endar með gjörningi á fimmtudaginn langa 30. janúar kl. 20.00 í Hafnarhúsi. . . .