Frá Listhúsi Ófeigs

Frida2

 

Þann 28.mars næstkomandi opnar Fríða Gylfadóttir, Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2015, myndlistarsýningu í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5, annarri hæð.

Þar sýnir hún myndir sem hún hefur verið að mála af hestum.
Sýningin stendur frá 28. mars til 22.apríl og er opin á verslunartíma.

Flestar eru þær af hestum sem ég þekki en það er alls ekki ráðandi.  Við fjölskyldan eigum hesta og mér finnst þeir yndislegir og elska að vera í kringum þá en ég er ragur knapi.

Til að gera hestunum samt eins hátt undir höfði og þeir eiga skilið fór ég að mála þá.  Mála þá eins og ég þekki þá, slaka, forvitna, notalega heima við og í kringum okkur mannfólkið“.


http://www.frida.is

Fríða Gylfadóttir, 
2015, Bæjarlistamaður Fjallabyggðar

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com