fimmtudagur, 27. mars 2025
Vatnaliljur - Emil J. Sig
Ég heiti Emil Jóhann Sigurðsson, en listamannanafnið mitt er Emil J. Sig. Ég byrjaði minn listamannaferil á Spáni 2017. Ég bjó þar í 1 ár og það má segja að Spánn gerði mig að þeim listamanni sem ég e . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Opnun í Grafíksalnum á fimmtudag, Hjörleifur Halldórsson - Af jörðu
Hjörleifur Halldórsson opnar sýninguna Af jörðu í Grafíksalnum næstkomandi fimmtudag, 27. mars kl 17-19. Opið verður alla daga kl 11-18 en lokadagur sýningarinnar er 13. apríl. Öll hjartanlega velkomi . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Ráðgátan um Rauðmagann og aðrar sögur um eftirlíkingar og falsanir
Listasafn Íslands kynnir sýninguna Ráðgátan um Rauðmagann og aðrar sögur um eftirlíkingar og falsanir.
Sýningaropnun laugardaginn 12. apríl kl 14:00.
Eftirlíkingar listaverka og ýmiss konar falsani . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Angelika Haak - Sýningaropnun í Deiglunni
Angelika Haak, mars gestalistamaður Gilfélagsins opnar sýningu sína í Deiglunni kl. 16.00 fimmtudaginn 27. mars.
„Ekkert er áhugaverðara en landslag hinns mennska andlists.“
– Irvin Kershner
Angelik . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Það Birtir Aftur/ The Light Comes Back. Mjólkurbúðin - Salur Myndlistarfélagsins
Gillian Pokalo heldur sina einkasýningu í Mjólkurbúðinni - Sal Myndlistarfélagsins á Akureyri frá 28.mars til 6 apríl 2025.
Þessi sýning fæddist í skammdeginu, frá nóvember 2024 til mars 2025. Á tíma . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
ART67: Örvar Árdal – Gestalistamaður apríl
Örvar Árdal er fæddur á Ísafirði en alinn upp í Hveragerði. Hann er sjálflærður listamaður og byrjaði ungur að mála. Viðfangsefnin eru yfirleitt fantasíur en einnig fólk og landslags- og hestamyndir. . . .
föstudagur, 21. mars 2025
Eitt andartak með þér í Gallerí Gróttu
Aldís Ívarsdóttir opnar sýningu sína Eitt andartak með þér fimmtudaginn 20. mars kl. 17:00 í Gallerí Gróttu.
Aldís Ívarsdóttir er fædd árið 1961. Hún stundaði nám við Myndlista og handíðaskóla Íslan . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Íslensku myndlistarverðlaunin 2025
Myndlistarráð stendur nú í áttunda sinn að úthlutun Íslensku myndlistarverðlaunanna en markmiðið er að heiðra myndlistarfólk á Íslandi og vekja athygli á því sem vel er gert. Verðlaunaafhendingin fer . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
MÝKRA EN SKUGGI - Alfa Rós Pétursdóttir
Hjartanlega velkomin á opnun sýniingarinnar, MÝKRA EN SKUGGI, í Gallerí Göngum, laugardaginn 22.mars kl 14-16.
Alfa Rós Pétursdóttir er myndlistarkona sem brúar bilið milli samtímalistar og hefðbundi . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Listasafnið á Akureyri: Opin gestavinnustofa – Sawako Minami
Japanska listakonan Sawako Minami hefur dvalið í gestavinnustofu Listasafnsins á Akureyri undanfarnar vikur og laugardaginn 22. mars kl. 14-17 verður vinnustofan opin gestum og gangandi.
Minami er m . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Listasalur Mosfellsbæjar - Mars konur
Listasalur Mosfellsbæjar býður ykkur velkomin á opnun samsýningarinnar Mars konur, laugardaginn 22. mars, kl. 14-16.
Elísabet Stefánsdóttir, Þóra Sigurþórsdóttir og Fríða Gauksdóttir koma saman og sk . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Solveig Thoroddsen: Stjörnur/ Stars
Sýningaropnun 21. mars kl 16:00 í Núllið gallerí, Bankastræti 0, 101 Reykjavík. Sýningin er opin laugardag og sunnudag kl. 13:00 -17:00.
Hugleiðingar um tilvist manneskjunnar alheiminum geta verið y . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Listasafnið á Akureyri: Opnun, laugardaginn 22. mars kl. 15
Laugardaginn 22. mars kl. 15 verða sýningar Emilie Palle Holm, Brotinn vefur, og Helgu Páleyjar Friðþjófsdóttur, Í fullri fjöru, opnaðar í Listasafninu á Akureyri. Á opnun verður listamannaspjall með . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Afsakið hlé - Hjalti Parelius
Gömul ógn sem sofið hefur í 30 ár vaknar aftur. Heimurinn horfir á meðan elliær gamalmenni og dæmdir glæpamenn spila refsiskák á taflborði heimsins.
Leikhús fáránleikans heldur áfram live á youtube . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur - Brynja Baldursdóttir
Þriðjudaginn 18. mars kl. 17-17.40 heldur myndlistarkonan Brynja Baldursdóttir Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni Ferð um hið innra landslag. Aðgangur er ókeypis.
Í . . .
þriðjudagur, 18. mars 2025
SÍM Residency: ...CIER
Hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar “…CIER” í sýningarsal SÍM á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum. Boðið verður upp á léttar veitingar, og allir eru velkomnir.
Sýningin sameinar sjö verk listamanna . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
SÍM Residency: Listamannaspjall
Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall klukkan 16:00 föstudaginn 14. mars. Listamannaspjallið er haldið í SÍM Gallery Hafnarstræti 16 101 Reykjavík.
SÍM Residency artists invite ev . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Ný aðföng: gjafir, endurgerðir og staðgenglar
Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Ný aðföng: gjafir, endurgerðir og staðgenglar á laugardaginn næst komandi þann 15. mars kl. 17:00 - 19:00 í Nýlistasafninu.
Á sýningunni Ný aðföng: gj . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur – Angelika Haak
Þriðjudaginn 11. mars kl. 17-17.40 heldur þýska myndlistarkonan Angelika Haak Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni Video Art – Video-Portraits. Aðgangur er ókeypis.
Í . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Hugarórar - Sigurdís Gunnarsdóttir
Sigurdís Gunnarsdóttir opnar málverkasýningu sína HUGARÓRA í Hannesarholti laugardaginn 15. mars kl.14-16
Draumkenndar landslagsmyndir Sigurdísar eru í senn kraftmiklar og hljóðlátar. Myndmálið spegl . . .