fimmtudagur, 27. mars 2025
Skynjun, listir og samfélagið
Anna Rún Tryggvadóttir, myndlistarmaður og stjórnarmeðlimur SÍM, skrifar um miðlun skynjunar og tengingar listarinnar í samhengi við veruleikann í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Í blaðinu eru einnig . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Nýtt vinnustofuhúsnæði í Austurstræti - Umsóknarfrestur 28. mars
SÍM hefur tekið á leigu húsnæði á 6. hæð í Austurstræti 5. Athugið að aðeins fimm vinnustofur eru í boði. Staðsetningin hentar helst þeim sem búa í miðbænum.
Vinnustofurnar verða afhentar í byrjun ap . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Bakland LHÍ — Félagsfundur 1. apríl kl. 17 í Hannesarholti
Félagsfundur Baklands Listaháskóla Íslands verður haldinn í Hannesarholti þriðjudaginn 1. apríl frá 17–18.30.
Kristín Eysteinsdóttir, rektor, verður gestur fundarins. Hún kemur til með að kynna fyri . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
IAA Europe Talk: "Opening Space | Promoting Encounters"
We warmly invite you to a new IAA Europe Talk on 17 April 2025 at 3.00 pm CET via zoom, week of World Art Day.
With: <rotor> (Austria), Free Home University (Italy) and Park Fiction (Germany).
http . . .
föstudagur, 21. mars 2025
TORG Listamessa 2025 - Sönn náttúra / True Nature
TORG – Listamessa í Reykjavík verður haldin í sjöunda sinn dagana 3.-12. október 2025 á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum.
Opið fyrir umsóknir! Umsóknarfrestur er til miðnættis 20. apríl 2025. Umsóknarey . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Aðalfundur BÍL 2025
Fundarboð með dagskrá
Þann 20. febrúar var aðildarfélögum BÍL sent boð um aðalfund BÍL 2025.
Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 23. mars í Hannesarholti, Grundarstíg 10, 101 Reykjavík og hefst kl . . .
þriðjudagur, 18. mars 2025
SÍM Residency: ...CIER
Hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar “…CIER” í sýningarsal SÍM á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum. Boðið verður upp á léttar veitingar, og allir eru velkomnir.
Sýningin sameinar sjö verk listamanna . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Aðalfundur SÍM 2025
Aðalfundur Sambands íslenskra myndlistarmanna verður haldinn laugardaginn 10. maí 2025 á Korpúlfsstöðum, Thorsvegi 1, 112 Reykjavík (upp rampinn).
Dagskrá aðalfundar:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reiknin . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Fundur með Forseta Íslands
SÍM átti fund með Forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, í síðustu viku. Á fundinn mættu fyrir hönd SÍM Lísa Björg Attensperger, skrifstofustjóri, Anna Eyjólfsdóttir, formaður SÍM og Ingibjörg Gunnlaugs . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Laus sýningartímabil á Hlöðuloftinu 2025
Eftirfarandi sýningartímabil eru laus á Hlöðuloftinu sumarið 2025:
7.-27. júlí
4.-24. ágúst
Vinsamlega sendið fyrirspurnir eða bókanir á netfangið sim@sim.is . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
SÍM Residency: Listamannaspjall
Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall klukkan 16:00 föstudaginn 14. mars. Listamannaspjallið er haldið í SÍM Gallery Hafnarstræti 16 101 Reykjavík.
SÍM Residency artists invite ev . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Samkeppni um útilistaverk í Vesturvin - Vinningstillaga
Haustið 2024 var myndlistarmönnum boðið að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um listaverk í almannarými í Vesturvin á Héðinsreit í Vesturbæ Reykjavíkur.
Reykjavíkurborg og lóðarhafar sameinas . . .
fimmtudagur, 6. mars 2025
Opið fyrir umsóknir: Muggur – 1. úthlutun 2025
SÍM – Samband íslenskra myndlistarmanna auglýsir eftir umsóknum í Mugg – dvalarsjóð fyrir myndlistarmenn vegna verkefna sem hefjast á tímabilinu 1. apríl – 30. september 2025.
Umsóknarfrestur er á m . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Forval að samkeppni um listaverk í nýbyggingu Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
Háskóli Íslands í samstarfi við Nýjan Landspítala ohf. (NLSH) og Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) bjóða myndlistarmönnum að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um listaverk í nýbyggingu He . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Melting Boundaries: Research and Artivism -Konstantine Vlasis, Angela Rawlings, Daria Testo & Vena Naskrecka
“Melting Boundaries: Research and Artivism” is an interdisciplinary lecture event that brings together scientific research and artistic practices to address the urgent issues of glacier preservation i . . .
fimmtudagur, 6. febrúar 2025
Sérekjör fyrir félagsmenn: Árið án sumars
Tryggðu þér leikhúsmiða á sérkjörum! Rómantísk hrollvekja um vináttu og veður..
Nýjasta verk Marmarabarna, Árið án sumars, er sýnt á stóra sviði Borgarleikhússins. Verkið er lokahluti hamfaraþríleiks . . .
fimmtudagur, 30. janúar 2025
Opið fyrir umsóknir – SÍM Hlöðuloft 2026
SÍM kallar eftir umsóknum um sýningar á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum fyrir sýningarárið 2026. Tekið er við umsóknum vegna fjögurra vikna einkasýninnga og/eða samsýninga. Sérstaklega er leitað eftir sý . . .
fimmtudagur, 23. janúar 2025
SÍM Gallery: “Echoes of Creation: Dialogues Across Borders”
Það er sönn ánægja SÍM Residency að bjóða þér á samsýninguna “Echoes of Creation: Dialogues Across Borders” í SÍM Gallery, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík. Opnun sýningarinnar er laugardaginn 25 janúar . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
SÍM Residency: Open Call
The SÍM Residency is thrilled to announce its February–November 2025 Open Call!
This is your opportunity to join a community of international artists in Reykjavík. You’ll have space and time to explo . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Niðurstaða dómnefndar í samkeppni um listaverk í Vesturvin
43 myndlistarmenn svöruðu opnu kalli og óskuðu eftir að taka þátt í forvali að hinum lokaða hluta samkeppninnar. Frestur til að svara opnu kalli rann út 16. október 2024.
Forvalsnefnd valdi þau Finn . . .