Untitled G1

Fölvun í Anarkíu // Elísabet Hákonardóttir

Fölvun í Anarkíu

Laugardaginn 9. apríl opnar Elísabet Hákonardóttir málverkasýningu í myndlistarsalnum Anarkíu, Hamraborg 3 í Kópavogi.

Í verkunum varpar Elísabet fram áleitnum spurningum um viðbrögð okkar við áverkum, andlegum sem líkamlegum, og meðferð þeirra.

Sýningin stendur til sunnudagsins 1. maí.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com