Verk Eftir Systur 2

Flóð – Sýning Textílfélagsins og gesta

Flóð, sýning Textílfélagsins og gesta er um helgina í Lækningaminjahúsinu á Seltjarnarnesi.

Textílfélagið bauð hönnuðum og listamönnun að taka þátt í sýningu sem var partur af Hönnunarmars 2016.

Á sýningunni sýna 20 listamenn og hönnuðir verk sín.

Sýningin er opin á laugardaginn 19. mars frá klukkan 11-17 og sunnudaginn frá kl 13-17.

Leiðsögn um sýninguna er báða dagana kl 14:30.

Sýningarstjórar eru Ásta Guðmundsdóttir og Halla Bogadóttir.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com