A129965

Fjölskyldusmiðjur í Árbæjarsafni á sunnudag

Fjölskyldusmiðjur í Árbæjarsafni á sunnudag

Sunnudaginn 9. júlí er börnum og fjölskyldum þeirra boðið að taka þátt í skemmtilegum smiðjum á Árbæjarsafni. Smiðjurnar eru byggðar á fræðsluverkefninu Verk að vinna þar sem börn og fjölskyldur þeirra fá að kynnast starfsháttum fyrri tíma eins og hvernig afla þurfti eldiviðar fyrir veturinn og koma honum í hús (hrístekja); bera vatn á milli staða; vinna ull; þvo þvott og hengja upp. Börn voru stundum störfum hlaðin hér áður fyrr en fundu sér jafnframt tíma til að leika ein og sér eða í hópi. Allir velkomnir sem vettlingi geta valdið.

Safnið er opið frá kl. 10 –17 en smiðjurnar hefjast kl. 13.

Heitt á könnunni í Dillonshúsi og heimilislegar veitingar.

Ókeypis aðgangur fyrir börn, eldri borgara, öryrkja og menningarkortshafa.

Árbæjarsafn er hluti af Borgarsögusafni, eitt safn á fimm frábærum stöðum.
/////////////

Family Workshops on Sunday at Árbær Open Air Museum

Children and their families are invited to fun and engaging drop-in workshops at Árbær Open Air Museum on Sunday July 9th. The workshops are based on the educational project Work to do where kids and families explore the work habits of the past, such as how wood and water was carried around, wool processed and laundry washed by hand and hung out to dry. Kids were sometimes overburdened with work but still found time to play by themselves or in a group. A warm welcome to all those willing to roll up their sleeves and have fun.

Árbær Open Air Museum is a living ‘village’, where you can stroll through Reykjavík’s past. Over twenty traditional homes and buildings offer a variety of exhibitions, while animals, crafts and fun family activities bring the past vividly to life.

The museum also offers a charming cafe and souvenir shop, a children’s playground and a vintage sweet store.

The museum is open from 10:00-17:00, but the workshops start at 13:00.

Admission is free for children, elderly and disabled people. Holders of the Reykjavik Culture Card and the City Card get free admission.

Árbær Open Air Museum is part of Reykjavík City Museum: one museum in five unique places.

// Myndir: Lárus Karl Ingason

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com