Hjalteyri1

“FIXED-POINTS” Maí 4, 2019 Í Verksmiðjunni á Hjalteyri

Fixed-points

Fixed-points sýnir hreyfimyndir sem sökkva sér í goðafræði og draumaveröld náttúrulegra svæða. Myndað er á mörgum stöðum svo sem eins og Yucatán í Mexíkó og Amasón héraðið í Kólumbíu, þar sem listamennirnir skoða og rannsaka sérkenni, sögu og andrúmsloft viðfangsefnis og staða.

Langt í burtu og þó nær en nokkru sinni, reyndu fjórir listamenn að vefa gagnsæjan vef á milli okkar veruleika og annars. Í sameiningu , gerðu hreyfimyndirnar og vídeóverkin eftir Bjarna Þór Pétursson, Helene Garberg, Kah Bee Chow og Þorbjörgu Jónsdóttur kleift að sýna fram á stað þar sem efnið kemur á eftir goðsögunum, þar sem umbreyting og endursköpun eru sjálfsagðir hlutir.

Fixed Points present moving image works delving into local mythologies, the dreamworld and our relationship to the natural environment. Filmed in diverse locations such Yucatán in Mexico and the Colombian Amazon, the artists study and examine the specificities, histories and mood of site and place..

Far away and yet closer than ever, four artists sought to weave a translucent veil separating our world from another. Together, the film and video imagery by Bjarni Þór Pétursson, Helene Garberg, Kah Bee Chow, and Þorbjörg Jónsdóttir suggests a place in which matter is secondary to myth, where transformation and rematerialization happen regularly as a matter of course.

Listamenn/Artists: Helene Garberg, Kah Bee Chow, Bjarni Þór Pétursson, Þorbjörg Jónsdóttir.

Sýningarstjórar/Curators:Bjarni Þór Pétursson, Gústav Geir Bollason

Texti/Text:Shauna Laurel Jones

Verksmiðjan á Hjalteyri, 04.05 – 09.06 2019 / Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 601 Akureyri.

Sjá einnig: https://www.facebook.com/verksmidjan.hjalteyri/

Opnun laugardaginn 4 maí kl. 14:00-19:00. Opið þri-sun 14:00-17:00/Opening: Saturday, May 4th  at 2:00-7:00 PM. Open daily except on Mondays 2:00 – 5:00 PM

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com