11722235 10206881716829108 1321477527438112827 O 1024×683

Fimmtudaginn 6 ágúst opnar Georg Óskar sína tíundu einkasýningu, myndlistarsýninguna “Lust for life” í SÍM salnum, Hafnarstræti 16.

11722235_10206881716829108_1321477527438112827_o15

 

Fimmtudaginn 6 ágúst opnar Georg Óskar sýna tíundu einkasýningu, myndlistarsýninguna “Lust for life” í SÍM salnum, hafnarstræti 16. Opnunin sjálf er klukkan 17:00-19:00.

Georg (1985) kemur frá Akureyri, kláraði myndlistaskólann á Akureyri árið 2009, stundar nú masters nám við listaháskólann í Bergen,Noregi.

Saatchiart.com kynnti listamanninn fyrir stuttu á heimasíðu sinni, áhugasamir geta kynnt sér kynninguna á link hér fyrir neðan.

http://magazine.saatchiart.com/articles/artnews/saatchi-art-news/one-to-watch/georg-oskar-giannakoudakis

Allir hjartanlega velkomnir.

www.georgoskar.com

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com