Untitled 1

Fimm krossfestingar, ský og marmari sunnudagurinn 22. nóvember

Fimm krossfestingar, ský og marmari

Leiðsögn um myndlistarsýningu Helga Þorgils Friðjónssonar í Hallgrímskirkju

Næst síðasta sýningarhelgi

Listamaðurinn, Rósa Gísladóttir myndlistarmaður og sr. Sigurður Árni Þórðarson spjalla um verkin og list Helga sunnudaginn 15. nóvember kl. 14. Boðið verður upp á kaffi í suðursal kirkjunnar á eftir.

Síðasti sýningardagur er sunnudagurinn 22. nóvember.

Verið velkomin!

Listvinafélag Hallgrímskirkju

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com