Ferðastyrkir KÍM 2015 Umsóknarfrestur 15.febrúar

Ferðastyrkir KÍM 2015

 Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar styrkir myndlistarmenn til starfa, ferða og sýningahalds erlendis. Opið er fyrir umsóknir um ferðastyrki KÍM fram til 15. febrúar næstkomandi. Veittir eru styrkir til ferðalaga á tímabilinu 1. janúar – 30. apríl 2015. Ferðastyrkir eru veittir fyrir ferðum, gistingu og/eða uppihaldi á ferðalögum.

Um er að ræða fyrstu úthlutun en tilkynnt verður síðar um frekari úthlutanir á árinu.

Nánari upplýsingar er að finna hér 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com