Felldur/Field – sýningarlok og listamannaspjall
Felldur/Field – Sýningarlok
Nú er hafin seinasta sýningarvika á Felldum, en sýningunni lýkur þann 3. maí. Þá mun Margrét H. Blöndal halda listamannaspjall en það verður Ingibjörg Sigurjónsdóttir sem leiðir spjallið.
Opnunartímar eru eftirfarandi:
fimmtudagur og föstudagur 14-18
laugardagur og sunnudagur 14-17
listamannaspjall sunnudaginn 3.5 kl.15
The opening hours are the following:
Thursday and Friday 14-18
Saturday and Sunday 14-17
Artist talk Sunday 3.5. at 15.00h
|