Ee1f42f8 A85e 4605 8b83 C298941583ce

Evtede/Reki – Myndlistarsýning

(English below)

Tomas Colbengtson sýnir í Deiglunni

Verið velkomin á opnun Evtede/Reki, myndlistarsýningu Tomas Colbengtson í Deiglunni, Akureyri, kl. 15 laugardaginn 5. maí. Léttar veitingar í boði og listamaðurinn verður á staðnum. Sýningin verður opin 5. – 13. Maí 2018 kl. 14 – 17.

Serigrafík í tré járn og gler
Sýningin mun að stærstum hluta verða gerð á Akureyri

Tomas Colbengtsson er Sami frá Björkvattenet, Tärnaby í Norður-Svíþjóð, en það er á sömu breiddargráðu og Akureyri. Árin 1998 og 2010 var hann gestalistamaður við Konunglega Tækniháskólann í Stokkhólmi og nú um stundir kennir hann við Konstfack, listaháskólann í frjálsum listum, handverki og hönnun, einnig í Stokkhólmi, en þaðan lauk hann námi sínu 1991.

List sína byggir Tomas Colbengtson á minni um samiskan uppruna sinn, upplifun frá náttúru hinna norður-sænsku fjallaheima. Það hefur sett svip sinn á list- og feril hans sem listamanns. Hann vinnur myndverk sín í Grafík, málverk og skúlptúr í járn og gler, sem hann mótar og gerir á sinni listræna hátt sem speglar bæði nútímann og sögulegan- félagslegan veruleika. Listin endurspeglar reynslu af tungumála- og trúbragðaafneitun, sem og rannsóknum sem bera með sér kynþáttafordóma og lítisvirðingu fyrir samiskum söng, Joiki. Þau atriði, ásamt öðrum aðferðum sem ríkisvald beitir til að hafa vald yfir fólki og landi frumbyggja.

Colbengtson hefur langa reynslu af listrænni starfsemi, hann hefur auk sýninga í Noregi og Svíþjóð, þessu ári einnig sýnt á Grænlandi og Færeyjum. Áður hefur hann sýnt bæði í Bandaríkjunum, Japan, Þýskalandi, Brasilíu, Frakklandi, Rússlandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Colbengtson sýnir á Íslandi

Tomas Colbengtson mun dvelja í gestavinnustofu Gilfélagsins í maí mánuði, en hann hlaut verðlaun, dvöl í gestavinnustofu Gilfélagsins og sýningu í Deiglunnu á GraN, grafíksýningu í Listasafninu á Akureyri 2015. Þetta var framlag Gilfélagsins til GraN, Grafík Nordica verkefnisins.

/////

Evtede / Reki

Tomas Colbengtson exhibition in Deiglan

You are invited to the opening artist Tomas Colbengtson solo exhibition Evtede/Reki in Deiglan on Saturday, May 5th at 15 – 17. Please join us for light refreshments and the artist will be present. The exhibition is open until May 13th, 14 – 17.

Serigraphs in tree, iron and glass.
The works for the exhibition are mostly done here in Akureyri.

Tomas Colbengtsson is a Sami from Björkvattenet, Tärnaby in North-Sweden, the same latitude as Akureyri. In 1998 and 2012 he was a artist in residence at KTH Royal Institute of Technology in Stockholm and he is a lecturer at Konstfack, University of Arts, Craft and Design, also in Stockholm but that is where he studied and graduated from in 1991.

In Colbengtson’s works he often refers to his upbringing, sami culture and the nordic Scandinavian landscape.
He works in a combination of media, graphic prints, paintings and sculptures in iron and glass, that mirror both modern times and a historical – social events. His art reflects his experience of language and religious denial, as well as trials involving racial prejudice and contempt for the traditional song ‘jojk’. These examples, along with other methods that the government employs to have authority over people and land of the Sami folk.

Colbengtson is a seasoned artist, and this year he has exhibitions in Norway, Sweden, Greenland and the Faroese Islands. Previously, he has held exhibitions in the USA, Japan, Germany, Brazil, France, Russia and Scandinavia. This is his first exhibition in Iceland.

Tomas Colbengstson will stay in Gil Artist Residency during the month of May, but the stay and exhibition is a prize for GraN in Akureyri Art Museum in 2015. This was the Gil Society contribution to GraN, Grafik Nordica.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com