top of page

Gerður Guðmundsdóttir: Úr einu í annað

fim., 30. maí

|

Reykjavík

Gerður Guðmundsdóttir: Úr einu í annað
Gerður Guðmundsdóttir: Úr einu í annað

Dagsetning & tími

30. maí 2024, 19:00 – 15. jún. 2024, 23:00

Reykjavík, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Ísland

Um viðburðinn

(English below)

Gerður Guðmundsdóttir opnar sýninguna "Úr einu í annað" í SÍM salnum, Hafnarstræti fimmtudaginn 30. maí kl 17-19.

Opnunartími: Virka daga 12-16 Laugardaga 13-17

Gerður Guðmundsdóttir lauk prófi úr textíldeild í Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1991. Hún hefur unnið sjálfstætt að myndlist síðan og sýnt afraksturinn á Íslandi, í Danmörku, Bandaríkjunum, Frakklandi, Tyrklandi, Þýskalandi, Finnlandi, Litháen og Suður Kóreu.

Hún vinnur með fjölbreyttar aðferðir og efnivið, ýmist í tvívídd eða þrívídd. Sýningin Úr einu í annað er unnið úr gömlum, lesnum og ónýtum bókum, ull, vír og hör. Síður úr bókum eru lakkaðar og saumaðar saman með hörþræði. Kúlur filtaðar úr ull og kúlur hnoðaðar úr blautum blaðsíðum, blóm klippt út úr lökkuðum pappír. Fíngerður útsaumur birtist af og til í verkunum.

////

Gerður Guðmundsdóttir opens the exhibition "From one to another" at SÍM Gallery, Hafnarstræti 16on Thursday, May 30 from 5-7 PM.

Opening hours: Weekdays 12-4 PM Saturdays 1-5 PM

Gerður Guðmundsdóttir graduated from the textile department at the Icelandic School of Art and Handicrafts in 1991. She works independently as an artist and has had exhibitions in Iceland, Denmark, USA, France, Turkey, Germany, Finland, Lithuania, and South Korea.

The exhibition From one to another is made from old books, wool, wire, and linen. Pages from the books are varnished and sewn together with linen thread. Balls felt from wool and balls kneaded from wet pages, flowers cut out of varnished paper.

Share this event

bottom of page