Image

Elva Hreiðarsdóttir verður með opna vinnustofu

Elva Hreiðarsdóttir verður með opið á vinnustofunni sinni á Korpúlfsstöðum á miðvikudögum til jóla frá kl. 16-20. Töluvert af eldri verkum á góðum afslætti. Er með eftirprentanir af hinum sívinsælu pönnukökumyndum.

Allir velkomnir og endilega að taka með gesti:-) Heitt kakó á könnunni. 


Pönnukökumyndir.
Það hafa verið gerð eftirprent af pönnukökumyndunum mínum! Frummyndin þrykkt af alvöru pönnuköku og uppskriftin hennar ömmu Lúllu skrifuð á. Ódýrar og sniðugar jólagjafir fyrir unga fólkið… eða gamla settið… eða bara til að eiga í eldhúsinu…líka til á ensku. Kynningarverð 3000.- óinnrammað, kr. 4500.- innrammað í hvíta eða svarta ramma. Fást á vinnustofunni minni á Korpúlfsstöðum, opið á miðvikudögum kl. 16-20 til jóla, á Stíg, Skólavörðustíg frá og með föstudeginum.

 

Einnig hægt að panta í netpósti elvahre@vortex.is og afhending eftir samkomulagi.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com