LHÍ

Elín Hansdóttir heldur opinn fyrirlestur í Listaháskólanum

Föstudaginn 20. september kl. 13.00 mun Elín Hansdóttir halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal Listaháskólans að Laugarnesvegi 91.

Elín Hansdóttir skapar innsetningar sem byggðar eru fyrir tiltekin rými og taka á sig margvíslegar myndir. Nefna má hljóð- og/eða sjónrænar blekkingar, göng í ætt við völundarhús og byggingarfræðilega þætti sem myndast fyrir tilstilli hreyfingar sýningargestsins. Verk sín hefur hún m.a. skapað fyrir nokkur aþjóðleg sýningarrými, svo sem KW Institute of Contemporary Art í Berlín, Frieze Projects í London, ZKM í Karlsruhe, Þýskalandi, Den Frie Udstillingsbygning í Kaupmannahöfn, Listasafn Íslands og Listasafn Reykjavíkur. Sýning hennar Annarsstaðar opnaði 7. september í Ásmundarsal og stendur til 6.október.

Í fyrirlestrinum mun Elín fjalla um vinnuferli og uppsprettu hugmynda við vinnslu verka sinna.

Fyrirlesturinn fer fram á ensku og eru allir velkomnir. Facebook viðburður.

On Friday the 20th of September at 1pm an open lecture by Elín Hansdóttir will be held at the Iceland University of the Arts, Laugarnesvegur 91.

Elín Hansdóttir’s site-specific installations take many forms, including auditory or optical illusions, labyrinthian tunnels and motion-activated architectural elements. She creates self-contained worlds that seem to operate under their own set of rules, completely transforming a benign space into one that defies expectations and seems only to exist at a particular moment in time. She has created and installed work in a number of international venues including KW Institute for Contemporary Art in Berlin, Frieze Projects London, ZKM Karlsruhe, Den Frie Copenhagen, the National Gallery of Iceland and Reykjavik Art Museum. Her show Elsewhere recently opened in Ásmundarsalur and is on view until October 6th.

In this lecture Elín will talk about processes and the source of ideas in the making of her work.

The lecture will be held in English and is open to all. Facebook event.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com