27. mars 2025 kl. 13:18:30
Skynjun, listir og samfélagið
Anna Rún Tryggvadóttir, myndlistarmaður og stjórnarmeðlimur SÍM, skrifar um miðlun skynjunar og tengingar listarinnar í samhengi við veruleikann í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Í blaðinu eru einnig . . .
27. mars 2025 kl. 12:59:55
Velkomin á málstofuna “Art & Democracy” í Norræna húsinu
Velkomin á málstofuna „Listir og lýðræði: list sem mótspyrna gegn loftslagskreppu“ þá fyrstu í röð sem kallast „Art & Democracy“. Með þessari málstofusröð stefnum við að því að leggja áherslu á list s . . .
27. mars 2025 kl. 12:39:40
Ráðgátan um Rauðmagann og aðrar sögur um eftirlíkingar og falsanir
Listasafn Íslands kynnir sýninguna Ráðgátan um Rauðmagann og aðrar sögur um eftirlíkingar og falsanir.
Sýningaropnun laugardaginn 12. apríl kl 14:00.
Eftirlíkingar listaverka og ýmiss konar falsani . . .
27. mars 2025 kl. 12:26:51
Íslensku myndlistarverðlaunin 2025
Íslensku myndlistarverðlaunin voru afhent í áttunda skipti í Iðnó fimmtudaginn 20. mars s.l.
Pétur Thomsen var valinn myndlistarmaður ársins 2025. Logi Einarsson, Menningar-, nýsköpunar- og háskólar . . .
20. mars 2025 kl. 12:33:22
Íslensku myndlistarverðlaunin 2025
Myndlistarráð stendur nú í áttunda sinn að úthlutun Íslensku myndlistarverðlaunanna en markmiðið er að heiðra myndlistarfólk á Íslandi og vekja athygli á því sem vel er gert. Verðlaunaafhendingin fer . . .
20. mars 2025 kl. 12:18:25
Feneyjatvíæringurinn á 21. öld – framlag Íslands
Frábært námskeið fyrir alla unnendur myndlistar!
Feneyjatvíæringurinn í myndlist er ein mikilvægasta stórsýning á vettvangi myndlistar alþjóðlega.
Á námskeiðinu er stiklað á stóru í sögu hans, litið . . .
20. mars 2025 kl. 12:13:24
Listasafnið á Akureyri: Opin gestavinnustofa – Sawako Minami
Japanska listakonan Sawako Minami hefur dvalið í gestavinnustofu Listasafnsins á Akureyri undanfarnar vikur og laugardaginn 22. mars kl. 14-17 verður vinnustofan opin gestum og gangandi.
Minami er m . . .
20. mars 2025 kl. 12:07:04
Aðalfundur BÍL 2025
Fundarboð með dagskrá
Þann 20. febrúar var aðildarfélögum BÍL sent boð um aðalfund BÍL 2025.
Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 23. mars í Hannesarholti, Grundarstíg 10, 101 Reykjavík og hefst kl . . .
13. mars 2025 kl. 15:17:52
Samkeppni um útilistaverk í Vesturvin - Vinningstillaga
Haustið 2024 var myndlistarmönnum boðið að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um listaverk í almannarými í Vesturvin á Héðinsreit í Vesturbæ Reykjavíkur.
Reykjavíkurborg og lóðarhafar sameinas . . .
13. mars 2025 kl. 15:16:57
Opinn stefnumótunarfundur um umhverfis- og loftslagsmál
Hvað varð um umhverfismálin?
Þér er boðið á opinn stefnumótunarfund um forgangsröðun og áherslur í umhverfis- og loftslagsmálum.
Markmið fundarins er að eiga opið samtal um hvernig megi forgangsrað . . .
6. mars 2025 kl. 12:21:28
Málþing: Ólga - Kjarvalsstaðir
Málþing í tengslum við samsýninguna Ólga: Frumkvæði kvenna í íslenskri myndlist á 9. áratugnum verður haldið á Kjarvalsstöðum á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna, laugardag 8. mars kl. 12.00 – 14.00.
Sk . . .
28. febrúar 2025 kl. 12:37:15
Samtal um skapandi greinar
Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) í samstarfi við CCP býður í samtal um skapandi greinar fimmtudaginn 6. mars klukkan 8:30 - 10 í húsakynnum CCP Í Grósku, 3. hæð, að Bjargargötu 1, 102 Reykjavík. Y . . .
6. febrúar 2025 kl. 13:55:40
Sérekjör fyrir félagsmenn: Árið án sumars
Tryggðu þér leikhúsmiða á sérkjörum! Rómantísk hrollvekja um vináttu og veður..
Nýjasta verk Marmarabarna, Árið án sumars, er sýnt á stóra sviði Borgarleikhússins. Verkið er lokahluti hamfaraþríleiks . . .
30. janúar 2025 kl. 12:53:26
FÍSL fyrirlestur - Katia Klose og Mike Vos
Við kynnum með ánægju, tvo virta ljósmyndara og Íslandsvini, þau Katia Klose og Mike Vos sem næstu fyrirlesara á vegum FÍSL. Katia og Mike hafa áður komið til Íslands og tekið þátt í vinnustofum og sý . . .
30. janúar 2025 kl. 12:45:30
Rannsókn á erfðum sköpunargáfu
Íslensk erfðagreining leitar að þátttakendum 18 ára og eldri í rannsókn á erfðum sköpunargáfu. Þátttaka er opin öllum.
Markmið þessarar rannsóknar er að kanna erfðaþætti sköpunargáfu og hugsanleg ten . . .
23. janúar 2025 kl. 16:11:03
Listamannsspjall – Pétur Thomsen
Laugardaginn 25. janúar kl. 16 mun Pétur Thomsen, myndlistarmaður, taka á móti gestum og fjalla um sýninguna Landnám í Hafnarborg, þar sem getur að líta verk úr yfirstandandi seríu listamannsins, sem . . .
23. janúar 2025 kl. 16:09:17
Seminar about Art Therapy, honoring Sigríður Björnsdóttir
Together with The National Gallery of Iceland and The Icelandic Art Center, we would like to invite you to the Panel on the life and work of Sigríður Björnsdóttir (b.1929) an Icelandic Pioneer in prac . . .
16. janúar 2025 kl. 12:32:09
Undraland: Unnar Örn með verk í vinnslu
Samhliða sýningunni Undraland sem verður opnuð 11. janúar í Ásmundarsafni, hefst verkefni sem stendur yfir árið 2025 þar sem samtímalistamenn verða með verk í vinnslu í Undralandi. Þá fjóra áratugi se . . .
9. janúar 2025 kl. 14:46:27
The Singulart Prize - Open for applications
The Singulart Prize is here for its 4th edition, celebrating the work of contemporary painters, sculptors, and photographers whose unique visions are shaping the art of today.
We invite artists to e . . .
9. janúar 2025 kl. 14:40:11
Listasafnsfélag Listasafns Íslands - Stofnfundur 9. janúar
Listasafnsfélagið, hollvinafélag Listasafns Íslands, verður endurvakið á fundi sem haldinn verður í Listasafni Íslands, Fríkirkjuvegi 7, fimmtudaginn 9. janúar, kl. 17.00. Fundurinn verður opinn öllum . . .