From The Edge Of The World

Ekkisens – From the edge of the world – Málverk frá Íslandi og Los Angeles

Verið velkomin á opnun sýningarinnar “FROM THE EDGE OF THE WORLD” samsýningar 12 myndlistarmanna frá Íslandi og Los Angeles sem vinna með málverkið í list sinni.

Opnun:
Laugardaginn 2. febrúar frá kl. 17:00 til 19:00.

Sýningin stendur opin til 16. febrúar og verða opnunartímar auglýstir frekar síðar.

Listamenn sem eiga verk á sýningunni eru:

Alison Woods
Carlos Beltran Arechiga
David Leapman
David Spanbock
Davíð Örn Halldórsson
Freyja Eilíf
Gul Cagin
Jenny Hager
Karen Björg Jóhannsdóttir
Kristinn Már Pálmason
Kristín Morthens
Max Presneill

Sýningarstjórn / Curators:
Freyja Eilíf & Max Presneill

Höfuðmynd viðburðar er málverk eftir Carlos Beltran Arechiga.

Ekkisens – Bergstaðastræti 25B – 101 Reykjavík

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com