Ae3b940b F458 428a 935a 0f19e150c158

Einskismannsland: Sunnudagsleiðsögn 12.08. í Hafnarhúsi

Einskismannsland: Sunnudagsleiðsögn​

12. ágúst kl. 15.00 í Hafnarhúsi

Leiðsögn um sýninguna Einskismannsland: Ríkir þar fegurðin ein?

Með listsköpun sinni hafa myndlistarmenn haft mótandi áhrif á tengsl manna við umhverfi sitt jafnframt því sem verk þeirra endurspegla tíðaranda og samfélagsþróun. Á sýningunni er sjónum beint að verkum listamanna sem endurspegla tengsl Íslendinga við víðerni landsins og breytilegt verðmætamat gagnvart náttúrunni.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com