Listaháskólinn

Einkasýningar 3. árs nema í myndlist í Listaháskólanum

Á tímabilinu 3. október – 21. nóvember stendur yfir röð einkasýninga nemenda á 3. ári í myndlist, alls 20 talsins.

Á hverjum fimmtudegi frá 3. október – 21. nóvember opna í senn þrjár einkasýningar á mismunandi sýningarstöðum í Listaháskólanum í Laugarnesi; í Kubbnum á 2. hæð, í Naflanum sem er inni í miðju skólans á 1. hæð og í Huldulandi sem staðsett er norðanmegin á 1. hæð. Opnanir eru frá kl. 17 – 19 á fimmtudögum.

Einkasýningar nemenda er liður í námskeiðinu Vinnustofur prófessora í umsjón Heklu Daggar Jónsdóttur. Kennarar ásamt Heklu eru Unnar Örn Jónasson Auðarson, Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Erling Klingenberg.

Dagskrá einkasýninga 3. árs:

3. október
Jóhanna Margrétardóttir – Naflinn

Anika Laufey Baldursdóttir – Kubburinn

10. október

Sölvi Steinn Þórhallsson – Naflinn

Margrét Dúadóttir Landmark – Hulduland

Clare Gossen – Kubburinn

17. október

Daníel Ágúst Ágústsson – Naflinn

Andri Þór Arason – Hulduland

Kristján Thorlacius Finnsson – Kubburinn

24. október

Alexander Hugo Gunnarsson – Naflinn

Rakel Andrésdóttir – Hulduland

Gréta Jónsdóttir – Kubburinn

7. nóvember

Sólbjört Vera Ómarsdóttir – Naflinn

Atli Pálsson – Hulduland

Einar Lúðvík Ólafsson – Kubburinn

14. nóvember

Silla og Tara – Naflinn

Renate Feizaka – Hulduland

Silla og Tara – Kubburinn

21. nóvember

Auðunn Kvaran – Naflinn

Birkir Mar Hjalteste – Hulduland

María Lind Baldursdóttir – Kubburinn

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com