Edda Þórey – Veggspjald 13

Edda Þórey Kristfinnsdóttir – FRELSI

– FRELSI –

Edda Þórey Kristfinnsdóttir sýnir málverk og skúlptúr

“Frelsi”

Ágúst, ferðalag, bílakláfur, Sprengisandur, Drekagil, Askja, Herðubreiðarlindir.

Auðn, fegurð, litir, vængjaþytur, flug, ósnortin náttúran.

Mannvera, messa, myndavél, tjörn.

,,Á vinnustofunni mótast verkin, á leiðinni breytast þau. Fréttir  og umhverfi hafa áhrif á gerð verkanna.

Nýjustu málverkin eru nýþornuð á meðan önnur hafa ferðast til annarra landa. Skúlptúrinn hefur beðið síns tíma.

Fyrirmyndirnar eru ljósmyndir af svönum flestar teknar á tjörninni, sumar unnar áfram í tölvu.

Frelsið og ferðalagið er mér hugleikið.

Á ferðalaginu bætist í sarpinn til umhugsuar og úrvinnslu ég leik mér að  formum og litum og frelsi mitt felst í því.”- Edda Þórey

Edda Þórey - veggspjald-1

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com