18 07 10 Lilja Eva

“Draumur um ást” á næstu sumartónleikum Listasafns Sigurjóns

(ENGLISH BELOW)

Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar

Draumur um ást

Listasafn Sigurjóns
Þriðjudagskvöld 10. júlí 2018 kl. 20:30

Miðasala við inn­gang­inn
Aðgangseyrir kr. 2500
Tekið er við greiðslukortum
Hvar er safnið?

Lilja Guðmundsdóttir sópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja síð­róman­tíska ljóða­tón­list eftir Sibel­ius, Tsjaikofskí og Schön­berg á Sumartónleikum í Listasafni Sigurjóns næstkomandi þriðjudagskvöld.

Ljóða­flokk­ur­ Síbel­íusar ópus 37 og Róm­öns­ur Tsjai­kofsk­ís óp­us 47 eru há­róman­tísk verk, sem endur­spegl­ast í veiga­miklu hlut­verki pí­anós­ins og text­um um mann­leg­ar til­­finn­ing­ar, ástar­þrá og ein­mannakennd. Arnold Schön­berg slær á létt­ari strengi í flokki sínum, Brettl Lieder, sem sló í gegn í Vínar­borg í upp­hafi 20. aldar. Þó ljóð­in séu glettn­ari en tón­verk hinna tveggja þá er yrkis­efn­ið það sama, draum­ur um ást.

Söng­verk­in eiga það sam­eig­inlegt að vera á­lit­in með­al bestu verka lista­mann­anna þriggja. Lilja Guð­munds­dótt­ir og Eva Þyri Hilm­ars­dótt­ir hafa unn­ið sam­an um ára­bil og komið fram á ótal tón­leik­um þar sem þær hafa flutt ís­lensk söng­lög. Á þessum tónleikaum halda þær á önnur mið og flytja er­lenda ljóða­tónlist eins og hún ger­ist best.

///////////////////////////////////////

Sigurjón Ólafsson Summer Concerts

Dreaming for Love

Sigurjón Ólafsson Museum

Tuesday evening,
July 10th, 2018 at 8:30 pm

Admission ISK 2500 – at the entrance
Major credit cards accepted

Where is the Museum?

Lilja Guðmundsdóttir soprano and Eva Þyri Hilmarsdóttir piano in Sigurjón Ólafsson Museum Tuesday night July 10th at 8:30 pm

Five Songs opus 37 by Jean Sibelius, from Seven Songs opus 47 by Tchaikovsky and three of the Brettl Lieder by Arnold Schönberg.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com