top of page
Vinnustofur SÍM á Digranesvegi 5
-
SÍM hefur tekið á leigu húsnæði á Digranesvegi 5, Kópavogi.
-
Um er að ræða 2., 3. og 4. hæð. Gengið er inn í húsið af bílaplani á 2. hæð.
-
Vinnustofurnar verða leigðar frá 1. september 2024.
-
Vinnustofur nr. 201 -206 eru ekki til úthlutunar í bili vegna vantsskemmda.
-
Innifalið í húsaleigunni er rafmagn, hiti og internet, nema ef um orkufrek rafmagnstæki er að ræða, fyrir þau þarf að greiða aukalega.
-
Húsaleigan fylgir vísitölu neysluverðs.
-
Húsaleiguna skal greiða fyrirfram 1. hvers mánaðar.
-
Vinsamlega hlaðið niður eyðublaðinu, fyllið það út og sendið til baka 25. ágúst á netfangið: ingibjorg@sim.is
bottom of page