Bakkus Toung372 Copy

Daníel Magnússon sýnir í Listhúsi Ófeigs

GRÓTESKUR

Ný myndverk  Daníels Magnússonar í Listhúsi Ófeigs Skólavörðustíg 5

Sýningin er samantekt úr þremur seríum af verkum sem hafa verið tekin á undanförnum árum. Þessi verk eru úr flokki Gróteska.  Seríurnar sem verkin tilheyra eru: Incarcerated, At Euclid’s, Drawings og Street and elsewhere.  Daníel hafur haldið fjölda sýninga hér heima og erlendis.  Sýningin opnar laugardaginn 25. ágúst klukkan 17-19.  Sýningin stendur til 19. september og er opin á verslunartíma.  Allir velkomnir.
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com