Korpulfsstadur

Dagur myndlistar á Korpúlfsstöðum

Laugardaginn 1. október á milli kl. 13-17 verður haldinn dagur myndlistar á Korpúlfsstöðum.

Listamenn opna vinnustofur sínar og taka à móti gestum.
Gallerí Korpúlfsstaðir verður opið frá kl. 12-17 og er þar fjölbreytt úrval af myndlist og hönnun.
Veitingar á kaffistofunni.

Verið velkomin í heimsókn á stórbýlið við borgarmörkin.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com