Dagskrá Barnamenningarhátíðar í Listasafni Íslands og leiðsagnir sunnudaginn 19. apríl

 

Listasafn Íslands
BARNAMENNINGARHÁTÍÐ 21.-26. APRÍL
Fjölbreytt dagskrá verður í Listasafni Íslands, Safni Ásgríms Jónssonar og Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á Barnamenningarhátíð 2015.

Nánar

a kassen – leiðsögn JÓN B.K. RANSU
Sunnudaginn 19. apríl fylgir Jón B.K. Ransu gestum um sýninguna A Kassen Carnegie Art Award 2014.

Nánar

SEQUENCES – LEIÐSÖGN
Sunnudaginn 19. apríl leiðir Rakel Pétursdóttir gesti um sýningar Dagrúnar Aðalsteinsdóttur og Davids Kefford í Safni Ásgríms Jónssonar.

Nánar

Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland
Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjaví
Sími / tel. (+354) 515 9600
list@listasafn.is / www.listasafn.is
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com