Creative Europe Platforms – 25. febrúar 2015

 

 

image001

 

Evrópsksvið/ platform

Creative Europe Platforms umsóknarfrestur er til 25. febrúar 2015.

 

Listamenn /Listgreinar á öllum sviðum geta unnið saman og þróað evrópskt menningarsamstarf.

Sviðin/platform miða að því að ýta undir ferðir landa á milli og koma á framfæri ungum efnilegum

listamönnum og þeirra verkum.

 

Evrópsk svið/platform er stýrt frá einu landi  en þátttaka er krafist af minnst

10 evrópskum menningarsamtökum frá 10 ólíkum löndum. Sviðin eiga að miða að því að koma á framfæri

nýjungum og víkka áheyranda/áhorfendahóp.

 

Meginmarkmið er að skapa vettvang fyrir listamenn og listsköpun.

Sviðin eiga að auka á sýnileika og viðurkenningu listgreina, með því að koma þeim á framfæri landa á milli í Evrópu

Í samstarfsnetum er hægt að taka þátt í viðburðum og gagnkvæmu nám þátttakanda.

 

Verkefni eru styrkt til 2 ára, styrkur nær allt að 500.000 € á ári sem væri  80% kostnaðarhlutur verkefnis.

 

Nánari útlistun

https://eacea.ec.europa.eu/sites/eacea-site/files/eacea-47_2014-culture-ce-2015_en.pdf

 

Á meðfylgjandi slóð má finna dæmi um verkefni sem voru styrkt 2014.

https://eacea.ec.europa.eu/creative-europe/selection-results/platform-projects-selection-results-2014_en

 

Dæmi um einfalt verkefni er :

Liveurope – launch of new European music platform –

co-funded by the Creative Europe programme, was launched on 10th October at Ancienne Belgique in Brussels. The platform brings together thirteen well-known venues in thirteen European countries.

http://ec.europa.eu/programmes/creative-europe/news/2014/1310-liveurope_en.htm

 

 

Rafræn umsóknareyðublöð: https://eacea.ec.europa.eu/creative-europe/funding/european-platforms-2015_en

 

Á þessari slóð http://www.culturefund.eu/pstable/index.html

eru  verkefnishugmyndir og leit að evrópskum þátttakendum í þau.

 

Hægt er að óska eftir fundi með undirritaðri, eða biðja um stutta kynningu á félagafundi.

 

Bestu kveðjur

 

Ragnhildur Zoega,

Innlendir menningarsjóðir

og

Creative Europe,

http://eacea.ec.europa.eu/creative-europe_en

Rannsóknamiðstöð Íslands – Rannís,

The Icelandic Centre for Research – RANNÍS
Laugavegi 13, 4. hæð
IS-107 Reykjavík, Iceland
Sími│Tel: +354-515 5838

Rannsóknamiðstöð Íslands (Rannís) www.rannis.is

 

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com