Cory Arcangel: Vafrað um subway.com- vídeóverk, Hafnarhús, laugard. 11. apríl kl. 10-17

             
Subway

Mynd: Cory Arcangel, Subway (Heart Museum), 2014.

Cory Arcangel: FRESHBUZZ (subway.com), Hafnarhús, laugardag 11. apríl kl. 10-17

Sýningar á vídeóverkinu FRESHBUZZ (subway.com) eftir bandaríska listamanninn Cory Arcangel.

FRESHBUZZ (subway.com) er klukkutíma langt vídeóverk þar sem listamaðurinn vafrar um heimasíðu bandarísku skyndibitakeðjunnar Subway. Viðburðurinn er í tengslum við sýningu listamannsins ,,Margt smálegt” í Hafnarhúsinu en henni lýkur á sunnudaginn 12. apríl.

Sýningar hefjast á klukkutíma fresti frá kl. 10 -17. Aðgangur er ókeypis.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com