Sdfa1

Climbing Invisible Structures

Listamennirnir Berglind Hlyndsóttir og Gunnhildur Hauksdóttir taka þátt í sýningunni Climbing Invisible Structures sem er hluti af  fimm ára afmælis hátíð Nida Art Colony. Opnun sýningarinnar verður laugardaginn 21. maí nk.  í Nida í Litháen. Þetta er fyrsta sýningin af þremur sem þær munu taka þátt í í tengslum við verkefnið. Climbling Invisible Structures er metnaðarfullt verkefni sem mun standa í 2 ár.

Frekari upplýsingar má sjá hér.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com