Cfcb8868 9c7c 44ea 89d2 5c0079dc5126

Botnlaus grundvöllur, Rannveig Jónsdóttir og Sigrún Gyða Sveinsdóttir

Rannveig Jónsdóttir og Sigrún Gyða Sveinsdóttir hafa á sumarmánuðum lagt stund á hugmyndavinnu þar sem þær skoða umhverfi sitt og mynda tengingar sem þær síðan vinna verk sín upp úr. Eitt leiðir af öðru svo úr verður vefur ferlis hugmynda og túlkunnar.  Grundvöllur samskipta okkar er botnlaus, grundvöllur þeirrar tengingar sem heldur okkur saman og spýtir vefjum í ólík brot samfélagsins. Sjór, himinn, mávur, dans, hjólabjalla, árabátur, sólgleraugu, skáldsaga, trjátoppur, karaoke, rautt spjald.  Allt í kringum okkur eru tengingar orða, hluta og hugmynda. Tengingar á milli fólks og staða.
nánari upplýsingar um viðburðinn
http://edinborg.is/index.asp?lang=is&cat=news&page=1095#.WYHfKoTyhhE
https://www.facebook.com/events/106805996673490/

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com